Alonso er í uppáhaldi Hamilton Birgir Þór Harðarson skrifar 8. maí 2013 21:45 Hamilton og Alonso yrðu góðir liðsfélagar í dag, segir Hamilton. Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. Jafnvel þó Sebastian Vettel sé sá ökuþór sem nýtur mestrar velgengni á brautinni um þessar mundir gefur Hamilton gamla liðsfélaga sínum flest stig. „Það er kannski skrítið en sá sem ég dái mest er Fernando, fyrir helberan hraða hans sem er nærri ótrúlegur,“ sagði Hamilton við breska dagblaðið Daily Mail. „Ég held að það komist enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana í þessari íþrótt.“ Hamilton telur sig vera þroskaðari manneskju núna og gæti vel hugsað sér að vera liðsfélagi Alonso á ný án þess að það myndi leiða til vandræða. „Ég er eldri núna svo ég er viss um að við ættum betra samband. Mér finnst ég vera orðinn betri í að skapa sambönd við liðsfélaga en það skiptir náttúrlega máli hver það er.“ „Ef Alonso og Vettel væru til dæmis í sama liði yrði liðið í vandræðum um leið...“ Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. Jafnvel þó Sebastian Vettel sé sá ökuþór sem nýtur mestrar velgengni á brautinni um þessar mundir gefur Hamilton gamla liðsfélaga sínum flest stig. „Það er kannski skrítið en sá sem ég dái mest er Fernando, fyrir helberan hraða hans sem er nærri ótrúlegur,“ sagði Hamilton við breska dagblaðið Daily Mail. „Ég held að það komist enginn með tærnar þar sem hann hefur hælana í þessari íþrótt.“ Hamilton telur sig vera þroskaðari manneskju núna og gæti vel hugsað sér að vera liðsfélagi Alonso á ný án þess að það myndi leiða til vandræða. „Ég er eldri núna svo ég er viss um að við ættum betra samband. Mér finnst ég vera orðinn betri í að skapa sambönd við liðsfélaga en það skiptir náttúrlega máli hver það er.“ „Ef Alonso og Vettel væru til dæmis í sama liði yrði liðið í vandræðum um leið...“
Formúla Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira