Golfsumarsins beðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. maí 2013 13:00 Páll Ríkharðsson mokaði snjó úr lautinni á Kötluvelli á þriðjudaginn. Mynd/ghgolf.is Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingar á höfuðborgarsvæðinu eru farnir að munda kylfurnar og vel það því margir af stærstu golfvöllum svæðisins verða opnaðir í dag eða um helgina. Fyrir sunnan hafa vallarstarfsmenn áhyggjur af því að grasið sé ekki tekið að grænka og að ástand vallanna sé verra en oft áður. Fyrir norðan er staðan hins vegar sú að sums staðar sést ekki einu sinni í gras.Kötluvöllur er á kafi í snjó.Mynd/ghgolf.isÁ Kötluvelli á Húsavík er ástandið til dæmis svart, eða öllu heldur hvítt. Á myndum sem teknar voru á vellinum í vikunni sést að kylfingar þurfa að bíða í nokkurn tíma enn áður en hægt verður að slá bolta á brautum vallarins.Framkvæmdir á 10. braut.Mynd/gagolf.isAkureyringar bíða spenntir eftir því að framkvæmdum á brautum Jaðarsvallar ljúki. Alla teiga vallarins á að stækka og þekja með hefðbundnu grasi og gervigrasi að hluta. Þá verður sex ára framkvæmdartíma á Jaðarsvelli lokið. Hreinsunardagur fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar í dag. Vellirnir verða svo formlega opnaðir á laugardaginn.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira