Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Birgir Þór Harðarson skrifar 10. maí 2013 06:00 Það getur stundum verið hamagangur í Formúlu 1. Sumir stíga jafnvel yfir strikið og gera eitthvað heimskulegt og bannað. Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá. Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Refsikerfið miðar út frá því að verði ökumaður uppvís af akstursbroti í brautinni verði hægt að refsa honum með því að draga af honum stig í stigabaráttunni. Mistök eða óráð á fyrri hluta keppnistíðar getur þannig orðið mun dýrkeyptara þegar líða tekur á tímabilið en nú tíðkast. Charlie Whiting, keppnisstjóri í Formúlu 1, hefur undanfarið leitt tilraunir með þetta kerfi meðal keppnisdómara til þess að fá reynslu á kerfið. Refsikerfið var samþykkt af sjö liðum af þeim ellefu sem keppa í Formúlu 1. Liðin sem ekki vildu breyta refsingunum voru Red Bull, Toro Rosso, Williams og Lotus. Autosport greinir þannig frá.
Formúla Tengdar fréttir Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. 3. maí 2013 18:45