Við myndina skrifaði Justin: „Þú hefur verið að semja tónlist aðeins of lengi elskan komdu og knúsaðu mig!" Þá er hann væntanlega að vitna í kærustuna sem heldur þéttingsfast utan um hann á myndinni á meðan hann einbeitir sér að tónlistinni.
Neðst í frétt má sjá myndskeið sem tekið var af parinu yfirgefa hótel í Svíþjóð.
