F1 fer á hlutabréfamarkað eftir allt saman Birgir Þór Harðarson skrifar 29. apríl 2013 14:47 Ecclestone ferðast yfirleitt heimshorna á milli til þess að vera viðstaddur Formúlu 1-mótin, sem hann skipuleggur sjálfur. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Eigendur formúlunnar hafa verið að leita að tækifæri til að endurlífga áætlanirnar og hafa bæði Ecclestone og CVC, sjónvarpsrétthafar af Formúlu 1, samþykkt að F1 verði skráð á hlutabréfamarkað á þessu ári. „Við höfum ákveðið að gera þetta í ár. Allt verður klárt í ár,“ sagði Ecclestone í samtali við breska dagblaðið The Daily Telegraph. „CVC er að vinna að sinni hlið málsins og ganga frá því sem þeir þurfa að hafa á hreinu.“ Eftir að áætlanirnar voru settar á ís í fyrra ákvað CVC að selja hlut í fyrirtækinu til þess að endurskapa ávinning af eignum sínum. Í kjölfarið fóru nýir fjárfestar að grenslast fyrir um hver myndi taka við af Ecclestone sem alráður í Formúlu 1. Hann er orðinn 82 ára gamall en enn í fullu fjöri. „Fólkið í forsvari fyrir sjóðina eru gott fólk og auðvelt að vinna með því,“ segir Ecclestone. „Þau krefja mig alls ekki um að nefna arftaka.“ Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Eigendur formúlunnar hafa verið að leita að tækifæri til að endurlífga áætlanirnar og hafa bæði Ecclestone og CVC, sjónvarpsrétthafar af Formúlu 1, samþykkt að F1 verði skráð á hlutabréfamarkað á þessu ári. „Við höfum ákveðið að gera þetta í ár. Allt verður klárt í ár,“ sagði Ecclestone í samtali við breska dagblaðið The Daily Telegraph. „CVC er að vinna að sinni hlið málsins og ganga frá því sem þeir þurfa að hafa á hreinu.“ Eftir að áætlanirnar voru settar á ís í fyrra ákvað CVC að selja hlut í fyrirtækinu til þess að endurskapa ávinning af eignum sínum. Í kjölfarið fóru nýir fjárfestar að grenslast fyrir um hver myndi taka við af Ecclestone sem alráður í Formúlu 1. Hann er orðinn 82 ára gamall en enn í fullu fjöri. „Fólkið í forsvari fyrir sjóðina eru gott fólk og auðvelt að vinna með því,“ segir Ecclestone. „Þau krefja mig alls ekki um að nefna arftaka.“
Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira