Tottenham tapaði í vítaspyrnukeppni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. apríl 2013 10:20 Nordicphotos/AFP Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Basel komst tvívegis yfir í leiknum en Clint Dempsey náði að jafna metin í bæði skiptin fyrir Tottenham. Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, fékk svo rautt spjald undir lok venjulegst leiktíma. Niðurstaðan að loknum venjulegum leiktíma var því 2-2, rétt eins og í fyrri leiknum. Því þurfti að framlengja leikinn. Basel var mun sterkari aðilinn og Tottenham á löngum köflum í nauðvörn. En þeir ensku héldu út og tryggðu sér vítaspyrnukeppni. Heimamenn þurftu bara fjórar spyrnur til að tryggja sér sigur þar sem Tottenham skoraði aðeins úr einu víti. Það gerði Gylfi Þór Sigurðsson, sem var í byrjunarliði Tottenham í kvöld. Yann Sommer, markörður Basel, varði fyrst frá Tom Huddlestone og svo skaut Emmanuel Adebayor yfir. Heimamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok enda komnir í undanúrslit keppninnar ásamt Chelsea, Fenerbahce og Benfica. Dregið verður í undanúrslit á morgun. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson var eini leikmaður Tottenham sem nýtti spyrnu sína þegar að liðið féll úr leik í Evrópudeild UEFA. Tottenham tapaði fyrir Basel í vítaspyrnukeppni, 4-1. Basel komst tvívegis yfir í leiknum en Clint Dempsey náði að jafna metin í bæði skiptin fyrir Tottenham. Jan Vertonghen, varnarmaður Tottenham, fékk svo rautt spjald undir lok venjulegst leiktíma. Niðurstaðan að loknum venjulegum leiktíma var því 2-2, rétt eins og í fyrri leiknum. Því þurfti að framlengja leikinn. Basel var mun sterkari aðilinn og Tottenham á löngum köflum í nauðvörn. En þeir ensku héldu út og tryggðu sér vítaspyrnukeppni. Heimamenn þurftu bara fjórar spyrnur til að tryggja sér sigur þar sem Tottenham skoraði aðeins úr einu víti. Það gerði Gylfi Þór Sigurðsson, sem var í byrjunarliði Tottenham í kvöld. Yann Sommer, markörður Basel, varði fyrst frá Tom Huddlestone og svo skaut Emmanuel Adebayor yfir. Heimamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok enda komnir í undanúrslit keppninnar ásamt Chelsea, Fenerbahce og Benfica. Dregið verður í undanúrslit á morgun.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54 Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Sjá meira
Gengur Tottenham betur en KR? Tottenham sækir Basel heim í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fyrri leik liðanna á White Hart Lane lauk með 2-2 jafntefli þar sem Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Spurs jafntefli. 11. apríl 2013 07:54
Chelsea tapaði í Rússlandi en komst áfram Chelsea er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildar UEFA með 5-4 samanlögðum sigri á rússneska liðinu Rubin Kazan í fjórðungsúrslitum. 11. apríl 2013 10:17