Bestu tilþrif fyrsta keppnisdags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2013 08:31 Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30
Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00