Helgarmaturinn - fljótlegur og góður kjúklingaréttur 12. apríl 2013 10:00 Sunna Magnúsdóttir Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Sunna Magnúsdóttir, nemi í nuddi, deilir hér einfaldri uppskrift að hollum kjúklingarétti. fyrir 41 heill kjúklingur sem búið er að elda eða 4 kjúklingabringur eldaðar4-5 dl af tómatsósu5 góðar tsk. af karríiPipar, gott að smakka til, en má alveg vera mikið af pipar1 dós eða 400 ml af kókosmjólk1-2 dl matreiðslurjómi Kjúklingurinn skorinn niður í bita, tómatsósu, karríi og pipar blandað saman og kjúklingur settur saman við. Hitað í potti. Kókosmjólk bætt út í og látið malla í góða stund við lágan hita. Rjómanum svo bætt við og látið malla í smá tíma í viðbót. Gott að hafa með þessu hýðishrísgrjón og fullt af salati. Mæli með því að gera uppskriftina jafnvel stærri því þessi réttur er enn betri daginn eftir. Auðveldur, þægilegur og alltaf mjög góður.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira