Tólf ára kínverskur strákur keppir á Evrópumótaröðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2013 16:00 Guan Tianlang Mynd/AP Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Kínverskir kylfingar halda áfram að setja aldursmet í golfinu en nú er ljóst að hinn tólf ára gamli Ye Wocheng verður yngsti kylfingurinn til að keppa á Evrópumótaröðinni í golfi þegar hann keppir á Volvo China Open í byrjun maí. Gamla metið átti Guan Tianlang sem vakti mikla athygli á Mastersmótinu um síðustu helgi en hinn fjórtán ára gamli Guan Tianlang var þá sá yngsti sem keppir á því fornfræga móti. Guan var þrettán ára þegar hann keppti á Evrópumótaröðinni í fyrra. Það verður reyndar nóg af kínverskum táningum meðal keppenda, Guan Tianlang er með sem og tveir fimmtán ára strákar; Bai Zhengkai og Andy Zhang. Ye Wocheng varð heimsmeistari krakka 2010 og 2011 auk þess að hafna í öðru sæti 2012. Hann bætti líka met Tiger Woods á því móti með því að klára á tólf höggum undir pari.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira