Perez hefur ekki stigið feilspor Birgir Þór Harðarson skrifar 2. apríl 2013 22:15 Perez hefur tekið á vandamálunum af miklum þroska, segir Whitmarsh. Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mexíkaninn Sergio Perez hefur ekki gert nein mistök síðan hann gekk til liðs við McLaren í byrjun þessa árs, segir liðsstjórinn Martin Whitmarsh við breska mótorsporttímaritið Autosport. Perez ók fyrir Sauber-liðið á síðasta ári og stóð sig gríðarlega vel; sótti annað sætið í Malasíu eftir slag við Alonso og svo annað sæti í Ítalíu í september. Perez fékk það erfiða verkefni að koma í stað Lewis Hamilton hjá gamalgróna breska liðinu. Whitmars þykir Perez hafa tekið á vandamálum McLaren-liðsins af mikilli fagmennsku. „Hann hefur unnið gríðarlega vel. Það er auðvelt að villast þegar maður gengur til liðs við lið eins og McLaren, sérstaklega þegar maður hefur ekki nógu hraðskreðan bíl." „Hann er snjall strákur sem er enn ótrúlega ungur miðað við þroskann sem hann hefur sýnt," sagði Whitmarsh ennfremur.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira