STÍLL – Diane Kruger 22. mars 2013 12:30 Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Hún átti farsælan fyrirsætuferil framan af en lagði svo leiklistina fyrir sig árið 2001. Síðan þá hefur hún leikið í stórmyndum á borð við Mr. Nobody, Troy, Unknown og Inglourious Basterds. Kruger hefur vakið mikla athygli fyrir sérstaklega smekklegan klæðaburð síðustu ár og prýtt marga lista yfir best klæddu konur heims. Hér sjáum við dæmi um klæðnað hennar í gegnum tíðina.Fyrirsætudagarnir. Árið 1998 með Önnu Kournikovu.Árið 2004 á frumsýningu Troy.Á Golden Globes árið 2005 í dimmrauðum kjól frá Lanvin.Á Óskarnum árið 2006 í kjól frá Chanel.Í rauðu leðurpilsi og hvítum topp fyrr á árinu.Í sérsaumuðum Vivienne Westwood kjól í maí 2012.Í Chanel á frumsýningu Inglourious Basterds. Golden Globes Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Þýskættuðu fyrirsætunni og leikkonunni Diane Kruger er margt til lista lagt. Hún átti farsælan fyrirsætuferil framan af en lagði svo leiklistina fyrir sig árið 2001. Síðan þá hefur hún leikið í stórmyndum á borð við Mr. Nobody, Troy, Unknown og Inglourious Basterds. Kruger hefur vakið mikla athygli fyrir sérstaklega smekklegan klæðaburð síðustu ár og prýtt marga lista yfir best klæddu konur heims. Hér sjáum við dæmi um klæðnað hennar í gegnum tíðina.Fyrirsætudagarnir. Árið 1998 með Önnu Kournikovu.Árið 2004 á frumsýningu Troy.Á Golden Globes árið 2005 í dimmrauðum kjól frá Lanvin.Á Óskarnum árið 2006 í kjól frá Chanel.Í rauðu leðurpilsi og hvítum topp fyrr á árinu.Í sérsaumuðum Vivienne Westwood kjól í maí 2012.Í Chanel á frumsýningu Inglourious Basterds.
Golden Globes Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira