Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2013 14:00 Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira