Það var mikil HK-hátið í Laugardalshöllinni í dag er Kópavogsfélagið tryggði sér sigurinn í Asics-bikar karla og kvenna.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér í Höllina og tók myndir af leikjunum.
Afraksturinn má sjá bæði hér að ofan og neðan.
Myndaveisla frá bikarhátíð í blaki

Mest lesið






Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september
Enski boltinn


Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri
Íslenski boltinn

Ekkert mark í grannaslagnum
Enski boltinn

Fleiri fréttir
