Styttist í Iron Man 3 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 25. mars 2013 09:06 Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta. Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nú er rétt tæplega mánuður þar til þriðja kvikmyndin um Járnmanninn (Iron Man) rekur á fjörur íslenskra kvikmyndaunnenda, en hún er frumsýnd 24. apríl. Sem fyrr er það leikarinn Robert Downey Jr. sem fer með hlutverk auðkýfingsins Tony Stark, en hann berst við dóna og durta í frístundum sínum í háþróuðum járnbúningi og kallar sig Iron Man. Aðrir leikarar eru Gwyneth Paltrow, Don Cheadle, Ben Kingsley, Guy Pearce og Jon Favreau, en hann leikstýrði fyrstu myndunum tveimur. Í hans stað í leikstjórastólnum er kominn Shane Black, en hann hefur starfað sem handritshöfundur um langt skeið. Skrifaði hans meðal annars myndirnar Predator, Lethal Weapon og The Last Boy Scout, auk þess sem hann leikstýrði gamansömu spennumyndinni Kiss Kiss Bang Bang. Nýjasta stiklan úr Iron Man 3 var frumsýnd fyrr í þessum mánuði og er hin glæsilegasta.
Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira