Kínverskur 900 hestafla ofurbíll Finnur Thorlacius skrifar 27. mars 2013 10:45 Örlítið í felum ennþá en verður kynntur í Shanghai bráðlega Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Auðvitað vilja Kínverjar líka taka þátt í ofurbílaelítunni ásamt McLaren P1, Ferrari LaFerrari og Lamborghini Veneno sem kynntir voru á bílasýningunni í Genf um daginn. Þeirra framlag, frá framleiðandanum Icona í Shanghai verður kynntur á bílasýningunni í Shanghai í næsta mánuði. Bíllinn er teiknaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur bíla fyrir Nissan og Jaguar-Land Rover. Hann er með tólf strokka vél og með aðstoð nokkurra rafmótora skilar hann 900 hestöflum til hjólanna. Icona hefur samt ekki kallað hann Hybrid-bíl, en samkvæmt skilgreiningu er hann það samt. Icona er aðeins tveggja sæta en getur hent þeim tveimur farþegum í 200 kílómetra hraða á innan við 10 sekúndum og hefur hámarkshraða uppá 348 km/klst. Þessi bíll hefur aðeins verið framleiddur í einu eintaki, en aldrei er að vita hvað síðar verður. Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent
Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Auðvitað vilja Kínverjar líka taka þátt í ofurbílaelítunni ásamt McLaren P1, Ferrari LaFerrari og Lamborghini Veneno sem kynntir voru á bílasýningunni í Genf um daginn. Þeirra framlag, frá framleiðandanum Icona í Shanghai verður kynntur á bílasýningunni í Shanghai í næsta mánuði. Bíllinn er teiknaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur bíla fyrir Nissan og Jaguar-Land Rover. Hann er með tólf strokka vél og með aðstoð nokkurra rafmótora skilar hann 900 hestöflum til hjólanna. Icona hefur samt ekki kallað hann Hybrid-bíl, en samkvæmt skilgreiningu er hann það samt. Icona er aðeins tveggja sæta en getur hent þeim tveimur farþegum í 200 kílómetra hraða á innan við 10 sekúndum og hefur hámarkshraða uppá 348 km/klst. Þessi bíll hefur aðeins verið framleiddur í einu eintaki, en aldrei er að vita hvað síðar verður.
Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent