Þorvaldur Davíð skoðar sögusvið glæpasagna Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. mars 2013 00:16 Þorvaldur Davíð skrapp til Siglufjarðar um helgina að skoða sögusvið bókanna sem Ragnar Jónasson skrifar. Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Í desember var greint frá því að Saga Film og Þorvaldur hefðu tryggt sér réttinn til þess að breyta sögunum í sjónvarpssyrpur. Siglufjörður leikur lykilhlutverk í bókunum, en Þorvaldur hyggst þar leika aðalsöguhetjuna, lögreglumanninn Ara Þór Arason. Saga Film verður aðalframleiðandi þáttanna og mun Þorvaldur starfa með þeim að framleiðslunni. Þorvaldur er að öðru leyti önnum kafinn þessa dagana við tökur á kvikmynd Baldvins Z, Vonarstræti, sem frumsýnd verður í haust. Vonarstræti gerist í Reykjavík árið 2006 og þar fer Þorvaldur Davíð með hlutverk fyrrum knattspyrnumanns sem hefur haslað sér völl í viðskiptaheiminum. Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er staddur á Siglufirði um helgina, en samkvæmt heimildum Vísis hyggst hann kynna sér sögusvið glæpasagna Ragnars Jónassonar, Snjóblindu, Myrknættis og Rofs, og hitta heimamenn. Í desember var greint frá því að Saga Film og Þorvaldur hefðu tryggt sér réttinn til þess að breyta sögunum í sjónvarpssyrpur. Siglufjörður leikur lykilhlutverk í bókunum, en Þorvaldur hyggst þar leika aðalsöguhetjuna, lögreglumanninn Ara Þór Arason. Saga Film verður aðalframleiðandi þáttanna og mun Þorvaldur starfa með þeim að framleiðslunni. Þorvaldur er að öðru leyti önnum kafinn þessa dagana við tökur á kvikmynd Baldvins Z, Vonarstræti, sem frumsýnd verður í haust. Vonarstræti gerist í Reykjavík árið 2006 og þar fer Þorvaldur Davíð með hlutverk fyrrum knattspyrnumanns sem hefur haslað sér völl í viðskiptaheiminum.
Menning Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira