Vaktir með lyfjaprófum Birgir Þór Harðarson skrifar 6. mars 2013 16:45 Ricciardo var kannski ekki búinn að drekka nógu mikið til þess að geta pissað. Annars hlýtur Red Bull að gera athugasemd við að hann drekki Gatorate. Formúlu 1-ökuþórarnir Fernando Alonso, Sergio Perez og Daniel Ricciardo fengu óvænta og snemmbúna heimsókn í gærmorgun þegar Alþjóðlega lyfjaeftirlitsnefndin leit við hjá þeim þremur. „Klukkan er 6:42. Lyfjapróf." Þannig hljómaði tíst Alonso um atvikið. Perez, ökumaður McLaren, staðfesti einnig að hafa fengið heimsókn frá köllunum með pissdollur í gærmorgun. Þá var Ricciardo vakinn heima hjá sér af sömu mönnum og segir það hafa verið vandræðalega uppákomu. „Sætti lyfjaprófi snemma í morgun," tísti Ástralinn og bætti svo við: „Allt í einu verður erfitt að pissa heima hjá sér þegar einhver stendur og horfir yfir öxlina á þér." Lyfjaeftirliti er ekki aðeins við haldið á meðan keppnisvertíðinni stendur heldur er það allan allan ársins hring. Lyfjaeftirlitsaðilar geta því birst á tröppunum hjá hverjum sem, þegar þeir vilja. Sá háttur hefur verið hafður á lengi. Árið 2002 féll tékkneski ökuþórinn Tomas Enge á lyfjaprófi þegar vottur af kanabis-efnum fannst í lífsýnum hans. Hann ók í þremur mótum fyrir Prost-liðið árið 2001 og hafði unnið meistaratitil ökuþóra í F3000 þegar lyfjaprófið var gert. Hann er eini Formúlu 1-ökuþórinn sem fallið hefur á lyfjaprófi. Ógæfan hefur ekki enn yfirgefið Tékkann því síðasta sumar féll hann aftur á lyfjaprófi og má ekki taka þátt í mótorsporti í átján mánuði. Hann er því jafnframt eini Formúlu 1-ökuþórinn sem hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi. Formúla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1-ökuþórarnir Fernando Alonso, Sergio Perez og Daniel Ricciardo fengu óvænta og snemmbúna heimsókn í gærmorgun þegar Alþjóðlega lyfjaeftirlitsnefndin leit við hjá þeim þremur. „Klukkan er 6:42. Lyfjapróf." Þannig hljómaði tíst Alonso um atvikið. Perez, ökumaður McLaren, staðfesti einnig að hafa fengið heimsókn frá köllunum með pissdollur í gærmorgun. Þá var Ricciardo vakinn heima hjá sér af sömu mönnum og segir það hafa verið vandræðalega uppákomu. „Sætti lyfjaprófi snemma í morgun," tísti Ástralinn og bætti svo við: „Allt í einu verður erfitt að pissa heima hjá sér þegar einhver stendur og horfir yfir öxlina á þér." Lyfjaeftirliti er ekki aðeins við haldið á meðan keppnisvertíðinni stendur heldur er það allan allan ársins hring. Lyfjaeftirlitsaðilar geta því birst á tröppunum hjá hverjum sem, þegar þeir vilja. Sá háttur hefur verið hafður á lengi. Árið 2002 féll tékkneski ökuþórinn Tomas Enge á lyfjaprófi þegar vottur af kanabis-efnum fannst í lífsýnum hans. Hann ók í þremur mótum fyrir Prost-liðið árið 2001 og hafði unnið meistaratitil ökuþóra í F3000 þegar lyfjaprófið var gert. Hann er eini Formúlu 1-ökuþórinn sem fallið hefur á lyfjaprófi. Ógæfan hefur ekki enn yfirgefið Tékkann því síðasta sumar féll hann aftur á lyfjaprófi og má ekki taka þátt í mótorsporti í átján mánuði. Hann er því jafnframt eini Formúlu 1-ökuþórinn sem hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi.
Formúla Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira