David Luiz: Feimnin heldur aftur af Oscari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2013 16:00 David Luiz og Oscar. Mynd/Nordic Photos/Getty David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
David Luiz, brasilíski varnarmaðurinn hjá Chelsea, hefur mikla trú á landa sínum Oscari en segir að miðjumaðurinn ungi þurfi að losna við feimnina ætli hann sér að verða einn af þeim bestu í heimi. Oscar skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik með Chelsea sem var á móti Juventus í Meistaradeildinni en hefur síðan þá oft þurft að sætta sig við setu á bekknum ekki síst eftir að Rafa Benitez tók við. „Ég reyni að hjálpa honum með feimnina á hverjum degi. Ég segi honum að hann sér stórkostlegur leikmaður sem hefur hæfileik til að gera gæfumuninn í hverjum leik. Ég segi honum að vera ánægður og treysta sínum fótboltahæfileikum," sagði David Luiz á blaðamannafundi fyrir leik Steuea Búkarest og Chelsea í Evrópudeildinni í kvöld. „Sumir leikmenn þurfa svona hvatningu og mitt starf felst meðal annars í því að tala sjálfstraust í stráka eins og Oscar. Hann er bara svo feiminn en ég segi við hann að það þarf alvöru hæfileika til að spila hjá liði með bestu leikmenn í heimi. Hann þarf því ekki að vera feiminn að sýna sína frábæru hæfileika," sagði David Luiz. „Hann er ungur strákur sem vill læra á hverjum degi. Hann er klárari með hverjum deginum og hefur getu til þess að gera út um leiki," sagði David Luiz. Oscar er með 8 mörk og 9 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni á þessu tímabili. Hann hefur komið inn á sem varamaður í 10 þessara leikja.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira