David Byrne með tónleika í Hörpu 26. febrúar 2013 16:40 Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar. Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn David Byrne heldur tónleika í Hörpu þann 18. ágúst ásamt St. Vincent. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð þeirra, Love This Giant, en hún kemur í kjölfar samnefndrar plötu tónlistarmannanna sem kom út í fyrra. Byrne er trúlega þekktastur fyrir að hafa verið forsprakki nýbylgjusveitarinnar Talking Heads á árum áður, en hann spilaði á tvennum tónleikum hér á landi um miðbik tíunda áratugarins. Þá hefur hann unnið með íslensku hljómsveitinni Ghostigital, samstarfsverkefni þeirra Einars Arnar Benediktssonar og Curvers Thoroddsen, en hann syngur eitt lag á nýútkominni plötu þeirra. St. Vincent spilaði í Fríkirkjunni árið 2006 þegar hún hitaði upp fyrir indie-hetjuna Sufjan Stevens. Tvíeykið kemur fram ásamt hljómsveit, og miðasala hefst þann 7. mars á midi.is og harpa.is Meðfylgjandi myndband er við lagið Who, fyrstu smáskífu plötunnar.
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira