Chris Cooper leikur „Græna púkann“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. febrúar 2013 10:01 Græni púkinn er einn af höfuðandstæðingum Köngulóarmannsins. Samsett mynd/Getty Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans“ (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári. Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug. Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn. Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk. Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Chris Cooper hefur samþykkt að fara með hlutverk „Græna púkans“ (The Green Goblin) í kvikmyndinni The Amazing Spider-Man 2, sem fyrirhugað er að komi út á næsta ári. Cooper, sem fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki árið 2002 fyrir myndina Adaptation, fetar í fótspor Willem Dafoe, en hann fór með hlutverk púkans Spider-Man myndum leikstjórans Sam Raimi fyrir um áratug. Púkinn er einn af þekktustu óvinum Köngulóarmannsins, en hann er einnig þekktur sem auðjöfurinn Norman Osborn. Eins og í fyrri myndinni í þessari nýju Spider-man seríu, er það Andrew Garfield sem leikur Lóa og Emma Stone sem leikur kærustu hans, Gwen Stacy. Einnig fara þeir Jamie Foxx og Paul Giamatti með hlutverk.
Mest lesið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Stórbrotnar íbúðir í Skipholtinu Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira