Ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með Birgir Þór Harðarson skrifar 11. febrúar 2013 20:00 Ecclestone segir ólíklegt að Scorpion Racing verði með. nordicphotos/afp Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur hafnað umsókn Scorpion Racing-liðsins um að fá að keppa í Formúlu 1 í ár. Scorpion Racing vilja kaupa þrotabú HRT-liðins og keppa í formúlunni. Nýja liðið er styrkt af kandískum og bandarískum fjárfestum og ætla að kaupa tæki og tól HRT-liðsins sem var lýst gjaldþrota byrjun desember í fyrra. Leikurinn er hins vegar ekki svo auðveldur að hvaða lið komist að, jafnvel þó um sé að ræða lið byggt á gömlu liði, því skráningarfresturinn rann út í lok nóvember. Það er því mjög ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með í Formúlu 1 í ár því FIA hefur hingað til ekki farið frjálslega með reglurnar. Ecclestone sagði við Sky Sports að hann hefði bent Scorpion Racing á FIA þegar liðið kom til hans. "Þeir vilja kaupa allt dótið frá HRT, stofna svo fyrirtæki og sækja um keppnisrétt. Ég held að þetta muni aldrei gerast. Þetta er allt of seint hjá þeim svo þeir verða að reyna aftur fyrir næsta ár," sagði Ecclestone. FIA hefur staðfest að engin formleg umsókn hafi borist og muni ekki taka afstöðu til umsóknarinnar fyrr en Scorpion Racing hafi gert hreint fyrir sínum dyrum. Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, hefur hafnað umsókn Scorpion Racing-liðsins um að fá að keppa í Formúlu 1 í ár. Scorpion Racing vilja kaupa þrotabú HRT-liðins og keppa í formúlunni. Nýja liðið er styrkt af kandískum og bandarískum fjárfestum og ætla að kaupa tæki og tól HRT-liðsins sem var lýst gjaldþrota byrjun desember í fyrra. Leikurinn er hins vegar ekki svo auðveldur að hvaða lið komist að, jafnvel þó um sé að ræða lið byggt á gömlu liði, því skráningarfresturinn rann út í lok nóvember. Það er því mjög ólíklegt að Scorpion Racing fái að vera með í Formúlu 1 í ár því FIA hefur hingað til ekki farið frjálslega með reglurnar. Ecclestone sagði við Sky Sports að hann hefði bent Scorpion Racing á FIA þegar liðið kom til hans. "Þeir vilja kaupa allt dótið frá HRT, stofna svo fyrirtæki og sækja um keppnisrétt. Ég held að þetta muni aldrei gerast. Þetta er allt of seint hjá þeim svo þeir verða að reyna aftur fyrir næsta ár," sagði Ecclestone. FIA hefur staðfest að engin formleg umsókn hafi borist og muni ekki taka afstöðu til umsóknarinnar fyrr en Scorpion Racing hafi gert hreint fyrir sínum dyrum.
Formúla Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira