Pistorius hágrét í réttarsal 15. febrúar 2013 10:29 Pistorius gengur inn í réttarsal í morgun Mynd/AP Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. Pistorius var leiddur inn dómsal í handjárnum af lögreglumönnum og huldi hann andlit sitt með jakka og stílabók. Hann grét stöðugt þegar saksóknari las upp ákæruna gegn honum en fram kom í máli hans að spretthlauparinn er ákærður fyrir að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína af yfirlögðu ráði. Samkvæmt frásögn fjölmiðla var andrúmsloftið í dómsalnum í morgun tilfinningaþrungið. Faðir hans hafi haldið í hönd hans allan tímann á meðan spretthlauparinn hágrét. Dómari hafnaði því að láta hann lausan gegn tryggingu og verður hann því áfram í haldi lögreglu. Verjandi hans fór fram á að hann myndi dúsa í fangaklefa á lögreglustöð, en ekki fangelsi, á meðan rannsókn stendur yfir. Dómari féllst á þá kröfu verjandans. Fréttastofan Sky News segir frá því að lík kærustunnar hafi fundist inni á baðherbergi íbúðarhússins og að hún hafi verið skotin fjórum sinnum með 9 millimetra skammbyssu í gegnum baðherbergishurðina. Handtaka Pistorius er mikið áfall fyrir suður-afrísku þjóðina enda er spretthlauparinn álitinn þjóðarhetja eftir afrek sín á íþróttasviðinu síðustu ár. Hann varð fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum og sá fyrsti til að vinna gull í 100, 200 og 400 metra hlaupi á Ólympíleikum fatlaðra. Pistorius og Steenkamp byrjuðu saman í nóvember síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að lífsstíðarfangelsi. Oscar Pistorius Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius grét í réttarsal í morgun þegar hann var formlega ákærður fyrir morðið á kærustu sinni á heimili þeirra í gærmorgun. Pistorius var leiddur inn dómsal í handjárnum af lögreglumönnum og huldi hann andlit sitt með jakka og stílabók. Hann grét stöðugt þegar saksóknari las upp ákæruna gegn honum en fram kom í máli hans að spretthlauparinn er ákærður fyrir að hafa myrt Reevu Steenkamp, kærustu sína af yfirlögðu ráði. Samkvæmt frásögn fjölmiðla var andrúmsloftið í dómsalnum í morgun tilfinningaþrungið. Faðir hans hafi haldið í hönd hans allan tímann á meðan spretthlauparinn hágrét. Dómari hafnaði því að láta hann lausan gegn tryggingu og verður hann því áfram í haldi lögreglu. Verjandi hans fór fram á að hann myndi dúsa í fangaklefa á lögreglustöð, en ekki fangelsi, á meðan rannsókn stendur yfir. Dómari féllst á þá kröfu verjandans. Fréttastofan Sky News segir frá því að lík kærustunnar hafi fundist inni á baðherbergi íbúðarhússins og að hún hafi verið skotin fjórum sinnum með 9 millimetra skammbyssu í gegnum baðherbergishurðina. Handtaka Pistorius er mikið áfall fyrir suður-afrísku þjóðina enda er spretthlauparinn álitinn þjóðarhetja eftir afrek sín á íþróttasviðinu síðustu ár. Hann varð fyrsti fatlaði íþróttamaðurinn til að keppa á Ólympíuleikum og sá fyrsti til að vinna gull í 100, 200 og 400 metra hlaupi á Ólympíleikum fatlaðra. Pistorius og Steenkamp byrjuðu saman í nóvember síðastliðnum. Verði hann fundinn sekur gæti hann átt yfir höfði sér allt að lífsstíðarfangelsi.
Oscar Pistorius Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira