"Eins og maður sé á annarri plánetu" Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. febrúar 2013 09:57 Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt." Game of Thrones Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira
Leikarar í sjónvarpsþáttunum „Game of Thrones" dásama Ísland í innslagi þar sem fylgst er með tökum á þriðju þáttaröðinni sem fram fór að nokkru leyti hér á landi. „Já það er kalt en svo fallegt og ósnortið. Þetta er eins og maður heldur að það sé, sinnum tíu," segir Alex Graves einn af leikstjórum þáttanna. Leikarar og aðrir leikstjórar þáttanna hafa svipaða sögu að segja. Virðast allir á einu máli hve dýrmætt sé að geta fundið aðstæður líkt og finnast hér á landi. Hér sé kalt, hér sé snjór og allt svo raunverulegt, enda er það raunverulegt. „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þarf að vera í hópi til að halda á sér hita," segir David Benioff framleiðandi og leikstjóri. „Landslagið virðist úr öðrum heimi. Það er eins og maður sé á annarri plánetu," segir Mackenzie Crook sem gat sér gott orð sem Gareth í bresku sjónvarpsþáttunum Office. Aðrir hafa svipaða sögu að segja.„Það er mikilvægt að skjóta á Íslandi því hérna færðu þetta (snjó) fimm eða sex sinnum á dag." „Við tókum í snjóbyl í gær þ.a. við sáum ekki hversu fallegt er hérna." „Það skiptir máli að koma á stað þar sem það er í raun og veru kalt og fólk þurfti að halda sig í hóp til að halda á sér hita." „Þegar þú sérð andardrátt fólks er um raunverulegan andardrátt að ræða. Þegar þú sérð ís á yfirvaraskeggjum og skeggjum er um raunverulegan ís að ræða." „Við fáum um fimm klukkustundir af dagsbirtu svo það er mikið álag að ná mörgum skotum á þeim tíma." „Það er ekkert þessu líkt."
Game of Thrones Mest lesið Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Sjá meira