Red Bull frumsýndi RB9-bílinn Birgir Þór Harðarson skrifar 3. febrúar 2013 14:13 Nýi bíllinn sem Red Bull er búið að smíða er bein þróun frá bílnum sem notaður var síðasta ár. Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni. Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni.
Formúla Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira