Flýgur heim til að taka þátt í Vetrarhátíð Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 4. febrúar 2013 09:30 Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra.Frá verki Marcos Zotes á Vetrarhátíð í fyrra.Ásamt þvi að vera í Steed Lord hefur Eddi verið að vinna að sólóverkefni sem ber nafnið Cosmos. Marcos vissi af þessu og hafði samband við Edda til að bjóða honum að taka þátt í hátíðinni með sér þetta árið. Það leist Edda strax mjög vel á. Hann segir tónlist vera mjög myndræna fyrir sér og finnst frábært að fá tækifæri til að túlka hana á þennan hátt.Hvernig verður atriðið með öðru sniði en í fyrra? ,,Þetta árið verður listaverkið í gagnvirku þrívíddar formi úr mynd og tónlist sem þýðir að áhorfandinn fær að taka þátt í listaverkinu sjálfu með nýjum hætti en áður. Meira get ég ekki sagt eins og er en ég hvet alla að koma og upplifa þetta með eigin augum, en atriðið verður sýnt á Austurvelli", segir Eddi.Ásamt því að vera í Steed Lord gerir Eddi tónlist undir nafninu Cosmos.Vetrarhátíð hest fimmtudaginn 7. febrúar og stendur yfir næstu helgi. Hátíðin hefur fengið frábæra umfjöllun í fjölmiðlum og nýlega mældi CNN eindregið með Vetrarhátíð í umfjöllun sinni um 10 heitustu áfangastaði Evrópu árið 2013. Þetta verður því eitthvað sem enginn má láta framhjá sér fara. Nánari dagskrá Vetrarhátíðar er að finna á vetrarhátíð.is og á facebook. Tónlist Edda má finna hér og verk Marcos Zotes hér.Verkefni Zotes gaf miðbænum skemmtilegan lit.Eddi ásamt hinum meðlimum Steed Lord, en þau gáfu út plötu í desember sem hefur fengið góð viðbrögð hið ytra. Menning Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Eðvarð Egilsson, betur þekktur sem Eddi í Steed Lord, mun koma heim til Íslands til að taka þátt opnunaratriði Vetrarhátiðar, en hann er búsettur í Los Angeles þar sem gerir það gott með hjómsveitinni Steed Lord. Eddi mun vinna með listamanninum Marcos Zotes, en hann vakti mikla athygli fyrir myndir sem hann varpaði á Hallgrímskirkju á Vetrarhátið í fyrra.Frá verki Marcos Zotes á Vetrarhátíð í fyrra.Ásamt þvi að vera í Steed Lord hefur Eddi verið að vinna að sólóverkefni sem ber nafnið Cosmos. Marcos vissi af þessu og hafði samband við Edda til að bjóða honum að taka þátt í hátíðinni með sér þetta árið. Það leist Edda strax mjög vel á. Hann segir tónlist vera mjög myndræna fyrir sér og finnst frábært að fá tækifæri til að túlka hana á þennan hátt.Hvernig verður atriðið með öðru sniði en í fyrra? ,,Þetta árið verður listaverkið í gagnvirku þrívíddar formi úr mynd og tónlist sem þýðir að áhorfandinn fær að taka þátt í listaverkinu sjálfu með nýjum hætti en áður. Meira get ég ekki sagt eins og er en ég hvet alla að koma og upplifa þetta með eigin augum, en atriðið verður sýnt á Austurvelli", segir Eddi.Ásamt því að vera í Steed Lord gerir Eddi tónlist undir nafninu Cosmos.Vetrarhátíð hest fimmtudaginn 7. febrúar og stendur yfir næstu helgi. Hátíðin hefur fengið frábæra umfjöllun í fjölmiðlum og nýlega mældi CNN eindregið með Vetrarhátíð í umfjöllun sinni um 10 heitustu áfangastaði Evrópu árið 2013. Þetta verður því eitthvað sem enginn má láta framhjá sér fara. Nánari dagskrá Vetrarhátíðar er að finna á vetrarhátíð.is og á facebook. Tónlist Edda má finna hér og verk Marcos Zotes hér.Verkefni Zotes gaf miðbænum skemmtilegan lit.Eddi ásamt hinum meðlimum Steed Lord, en þau gáfu út plötu í desember sem hefur fengið góð viðbrögð hið ytra.
Menning Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Lífið Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira