Sparneytinn ofurbíll 9. febrúar 2013 14:30 Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð! Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent
Kemst í 300, er 3,5 sekúndur í hundraðið en eyðir 4 lítrum. Það er ekki þekktur bílasmiður sem stendur að þessum sportbíl, sem ólíkt þeim flestum teigar ekki í sig eldsneytið heldur eyðir einungis 4 lítrum á hundraðið. Það er breska fyrirtækið Bristol sem smíðar þennan tvinnbíl sem kemst í hundraðið á 3,5 sekúndum og hefur 300 kílómetra hámarkshraða, þrátt fyrir svo litla eyðslu. Afl bílsins er 362 hestöfl sem öll koma frá lithium ion rafgeymum sem hlaðnir eru af Rotary-vél. Bíllinn er fjórhjóladrifinn. Nokkuð er í fjöldaframleiðslu bílsins þar sem hann er enn í prófunum og frekari þróun. Ef allar ofannefndar tölur eru réttar og bíllinn verður ekki ofurdýr er þarna sannarlega spennandi kostur á ferð….mikilli ferð!
Mest lesið Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent