Strákunum á Hrauninu leið illa út af Matthíasi Mána 31. janúar 2013 12:00 Margrét prýðir forsíðu Nýs lífs. Myndir/Jónatan Grétarsson Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir strok Matthíasar Mána hafa verið erfitt þeim sem eru vistaðir á Litla-Hrauni. Sjálfri hafi henni einnig liðið illa. "Það hvarflar ekki að mér annað en að vera hreinskilin með það. Strok hafa átt sér stað í íslenskum fangelsum áður þótt þau séu ekki algeng og í flestum tilvikum hafa þau varað í stuttan tíma. Stundum hafa menn náðst rétt fyrir utan girðingu. Umfjöllunin um þetta strok var mjög mikil. Þetta var erfitt okkur öllum sem hér eru. Strokið var líka erfitt strákunum sem hér eru vistaðir, sérstaklega þegar við vissum ekkert um afdrif þessa einstaklings,“ segir Margrét. Þetta kemur fram í nýju tölublaði tímaritsins Nýs lífs. Þar er Margrét í forsíðuviðtali sem grínarinn Þorsteinn Guðmundsson tók. Margrét segir einnig að öryggisgirðingin á Litla-Hrauni hafi upphaflega átt að vera miklu hærri. Hún sé aftur á móti í því formi sem raun er vegna þess að gripið hafi verið til sparnaðarráðstafana. "Þú talaðir um það áður að öryggisgirðingin væri ekki nógu traust. Áttuð þið von á því að þetta gæti gerst?" spyr Þorsteinn í viðtalinu. "Nei, auðvitað áttum við ekki von á því þannig. Við reynum að standa okkur vel í þeirri gæslu sem hér á að vera en svona getur gerst og gerist í fangelsum alls staðar í heiminum. Öryggisgirðingin á Litla-Hrauni er ekkert nýtt mál. Það er búið að skila inn um hana og ástand hennar nokkrum skýrslum og upphaflega átti hún að vera miklu, miklu hærri og öðruvísi. Svo var gripið til sparnaðarráðstafana þannig að henni var breytt og hún sett upp í því formi sem hún er í dag," svarar Margrét. "Vonandi verður það lagað. Við fengum á síðasta ári peninga til þess að fara í öryggismálin af því að það er búið að benda á það oft að það þurfi að bæta mjög margt í þessu öryggisfangelsi landsins. Því var ekki sinnt fyrr en í fyrra þegar Alþingi ákvað að setja 50 milljónir í öryggismál á Litla-Hrauni og aftur 50 milljónir í ár. Vonandi verður ekki stoppað þar.“ Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Tengdar fréttir Matthías Máni í einangrun í tvær vikur Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. 24. desember 2012 12:48 Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24. desember 2012 15:25 "Við förum yfir okkar verklagsreglur" "Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. 18. desember 2012 10:37 Íbúar á Eyrabakka skelkaðir vegna strokufanga "Þetta eru harðsnúnir menn sem snúa sér yfir þetta eins og ekkert sé," segir Skúli Steinsson, íbúi á Eyrarbakka, sem gengdi starfi fangavarðar í 23 ár. Hann segir að sér þyki hræðilegt að vita til þess að menn virðist geta klifrað yfir varnargirðingarnar ef þeim sýnist svo, en strokufangans, Matthíasar Mána Erlingssonar, var leitað í umhverfi Litla-Hrauns í dag. 19. desember 2012 19:09 Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24. desember 2012 15:00 Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27. desember 2012 06:00 Skipt um hluta girðingarinnar á næsta ári Fangelsismálastjóri segir að skipt verið um hluta girðingarinnar við Litla-Hraun á næsta ári. Bilun í tækjabúnaði hafi orðið til þess að Matthías Máni náði að strjúka úr fangelsinu en hann var yfirheyrður í morgun. 27. desember 2012 13:05 Blaðamannafundur vegna Matthíasar Mána klukkan 10 Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar núna klukkan tíu til að gefa upplýsingar um strokufangann Matthías Mána Erlingsson. 24. desember 2012 09:45 Konan farin úr landi Konan, sem Matthías Máni Erlingsson var dæmdur fyrir að ráðast á, er farin úr landi með börnum sínum. Þetta staðfestir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að Matthías Máni hafi hótað konunni lífláti rétt áður en hann braust út. Hann segir jafnframt að konan hafi farið úr landi að eigin frumkvæði en ekki frumkvæði lögreglunnar. Þá segir Arnar að fjölskylda Matthíasar Mána líði mjög illa yfir stroki hans og vilji fá hann í öruggt skjól fyrir jólin. 22. desember 2012 13:54 Strokufanginn kominn á Litla-Hraun Matthías Máni Erlingsson er kominn aftur á Litla-Hraun. Lögregla sótti hann á bæ á Ásólfsstöðum, nærri Laugarási í Biskupstungum, rétt eftir klukkan fimm í morgun og var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun. 24. desember 2012 08:49 Stjúpu Matthíasar komið í skjól - sá hættulegasti sem hefur strokið í mörg ár Stjúpu mannsins, sem strauk af Litla-Hrauni í dag, hefur verið komið í skjól, en það var gert mjög fljótlega eftir að upp komst um flóttann. 17. desember 2012 21:26 Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26. desember 2012 19:11 Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24. desember 2012 13:35 "Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“ "Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi. 24. desember 2012 10:24 Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt "Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. 24. desember 2012 09:32 Matthías vissi að konan var á Flúðum Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum. 23. desember 2012 18:40 Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. 2. janúar 2013 14:51 Hættulegur og gengur enn laus „Ég skil mjög vel gagnrýni og aðfinnslur Fangavarðafélagsins og fangelsisyfirvalda,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna þeirrar umræðu sem skapast hefur eftir að ofbeldismaðurinn Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni í fyrradag. 19. desember 2012 06:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Margrét Frímannsdóttir, forstöðumaður Litla-Hrauns, segir strok Matthíasar Mána hafa verið erfitt þeim sem eru vistaðir á Litla-Hrauni. Sjálfri hafi henni einnig liðið illa. "Það hvarflar ekki að mér annað en að vera hreinskilin með það. Strok hafa átt sér stað í íslenskum fangelsum áður þótt þau séu ekki algeng og í flestum tilvikum hafa þau varað í stuttan tíma. Stundum hafa menn náðst rétt fyrir utan girðingu. Umfjöllunin um þetta strok var mjög mikil. Þetta var erfitt okkur öllum sem hér eru. Strokið var líka erfitt strákunum sem hér eru vistaðir, sérstaklega þegar við vissum ekkert um afdrif þessa einstaklings,“ segir Margrét. Þetta kemur fram í nýju tölublaði tímaritsins Nýs lífs. Þar er Margrét í forsíðuviðtali sem grínarinn Þorsteinn Guðmundsson tók. Margrét segir einnig að öryggisgirðingin á Litla-Hrauni hafi upphaflega átt að vera miklu hærri. Hún sé aftur á móti í því formi sem raun er vegna þess að gripið hafi verið til sparnaðarráðstafana. "Þú talaðir um það áður að öryggisgirðingin væri ekki nógu traust. Áttuð þið von á því að þetta gæti gerst?" spyr Þorsteinn í viðtalinu. "Nei, auðvitað áttum við ekki von á því þannig. Við reynum að standa okkur vel í þeirri gæslu sem hér á að vera en svona getur gerst og gerist í fangelsum alls staðar í heiminum. Öryggisgirðingin á Litla-Hrauni er ekkert nýtt mál. Það er búið að skila inn um hana og ástand hennar nokkrum skýrslum og upphaflega átti hún að vera miklu, miklu hærri og öðruvísi. Svo var gripið til sparnaðarráðstafana þannig að henni var breytt og hún sett upp í því formi sem hún er í dag," svarar Margrét. "Vonandi verður það lagað. Við fengum á síðasta ári peninga til þess að fara í öryggismálin af því að það er búið að benda á það oft að það þurfi að bæta mjög margt í þessu öryggisfangelsi landsins. Því var ekki sinnt fyrr en í fyrra þegar Alþingi ákvað að setja 50 milljónir í öryggismál á Litla-Hrauni og aftur 50 milljónir í ár. Vonandi verður ekki stoppað þar.“
Flótti Matthíasar Mána af Litla-Hrauni Fangelsismál Tengdar fréttir Matthías Máni í einangrun í tvær vikur Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. 24. desember 2012 12:48 Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17 Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24. desember 2012 15:25 "Við förum yfir okkar verklagsreglur" "Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. 18. desember 2012 10:37 Íbúar á Eyrabakka skelkaðir vegna strokufanga "Þetta eru harðsnúnir menn sem snúa sér yfir þetta eins og ekkert sé," segir Skúli Steinsson, íbúi á Eyrarbakka, sem gengdi starfi fangavarðar í 23 ár. Hann segir að sér þyki hræðilegt að vita til þess að menn virðist geta klifrað yfir varnargirðingarnar ef þeim sýnist svo, en strokufangans, Matthíasar Mána Erlingssonar, var leitað í umhverfi Litla-Hrauns í dag. 19. desember 2012 19:09 Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24. desember 2012 15:00 Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27. desember 2012 06:00 Skipt um hluta girðingarinnar á næsta ári Fangelsismálastjóri segir að skipt verið um hluta girðingarinnar við Litla-Hraun á næsta ári. Bilun í tækjabúnaði hafi orðið til þess að Matthías Máni náði að strjúka úr fangelsinu en hann var yfirheyrður í morgun. 27. desember 2012 13:05 Blaðamannafundur vegna Matthíasar Mána klukkan 10 Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar núna klukkan tíu til að gefa upplýsingar um strokufangann Matthías Mána Erlingsson. 24. desember 2012 09:45 Konan farin úr landi Konan, sem Matthías Máni Erlingsson var dæmdur fyrir að ráðast á, er farin úr landi með börnum sínum. Þetta staðfestir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að Matthías Máni hafi hótað konunni lífláti rétt áður en hann braust út. Hann segir jafnframt að konan hafi farið úr landi að eigin frumkvæði en ekki frumkvæði lögreglunnar. Þá segir Arnar að fjölskylda Matthíasar Mána líði mjög illa yfir stroki hans og vilji fá hann í öruggt skjól fyrir jólin. 22. desember 2012 13:54 Strokufanginn kominn á Litla-Hraun Matthías Máni Erlingsson er kominn aftur á Litla-Hraun. Lögregla sótti hann á bæ á Ásólfsstöðum, nærri Laugarási í Biskupstungum, rétt eftir klukkan fimm í morgun og var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun. 24. desember 2012 08:49 Stjúpu Matthíasar komið í skjól - sá hættulegasti sem hefur strokið í mörg ár Stjúpu mannsins, sem strauk af Litla-Hrauni í dag, hefur verið komið í skjól, en það var gert mjög fljótlega eftir að upp komst um flóttann. 17. desember 2012 21:26 Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26. desember 2012 19:11 Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24. desember 2012 13:35 "Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“ "Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi. 24. desember 2012 10:24 Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt "Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. 24. desember 2012 09:32 Matthías vissi að konan var á Flúðum Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum. 23. desember 2012 18:40 Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. 2. janúar 2013 14:51 Hættulegur og gengur enn laus „Ég skil mjög vel gagnrýni og aðfinnslur Fangavarðafélagsins og fangelsisyfirvalda,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna þeirrar umræðu sem skapast hefur eftir að ofbeldismaðurinn Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni í fyrradag. 19. desember 2012 06:30 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Fleiri fréttir Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Sjá meira
Matthías Máni í einangrun í tvær vikur Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni mánudaginn síðastliðinn, verður hafður í einangrun fram yfir jól og áramót. Þetta staðfesti Margrét Frímannsdóttir í samtali við Vísi. 24. desember 2012 12:48
Þetta er leiðin sem Matthías Máni fór á flóttanum Við yfirheyrslu yfir Matthíasi Mána á Litla Hrauni í gær upplýsti hann um leiðir sínar eftir strokið frá Litla Hrauni. Matthías hefur ekki viljað segja frá hvernig hann komst út af fangelsislóðinni. Allt bendir til að hann hafi farið yfir girðingarnar tvær. Eftir að hann var kominn út hélt hann til austurs ofan við Stokkseyri með stefnu að Neistastöðum í Flóa þar sem hann komst inn í sumarbústað. 28. desember 2012 11:17
Eiganda sumarbústaðarins brugðið yfir innbrotinu Maðurinn sem á sumarbústaðinn í Þjórsárdal sem Matthias Máni, strokufanginn á Litla-Hrauni, braust inn í og dvaldi í hluta af þeim tíma sem á storki hans stóð segir að sér sé brugðið. "Manni er það náttúrlega," segir maðurinn sem ekki vill koma fram undir nafni. Fram kom í tilkynningu sem lögreglan sendi út um klukkan þrjú að bústaðurinn er í Árnesi. 24. desember 2012 15:25
"Við förum yfir okkar verklagsreglur" "Við förum yfir okkar verklagsreglur og athugum hvað það var sem þarna gerðist nákvæmlega, en við erum ekki tilbúin að tjá okkur meira um þetta. Ég vísa bara á lögregluna sem fer með rannsókn málsins,“ segir Páll Winkel, fangelsismálastjóri. 18. desember 2012 10:37
Íbúar á Eyrabakka skelkaðir vegna strokufanga "Þetta eru harðsnúnir menn sem snúa sér yfir þetta eins og ekkert sé," segir Skúli Steinsson, íbúi á Eyrarbakka, sem gengdi starfi fangavarðar í 23 ár. Hann segir að sér þyki hræðilegt að vita til þess að menn virðist geta klifrað yfir varnargirðingarnar ef þeim sýnist svo, en strokufangans, Matthíasar Mána Erlingssonar, var leitað í umhverfi Litla-Hrauns í dag. 19. desember 2012 19:09
Matthías Máni hafðist við í Árnesi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, virðist hafa dvalið í sumarbústað í Árnesi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu leikur grunur á að Matthías Máni hafi stolið riffli þaðan og öðrum munum. 24. desember 2012 15:00
Gekk tugi kílómetra á flóttanum Matthías Máni flúði frá Litla-Hrauni upp úr hádegi mánudaginn 17. desember. Að sögn fangelsismálastjóra var Matthías við vinnu innan girðingar ásamt þremur öðrum föngum í umsjá eins fangavarðar. Á milli 45 mínútur og klukkutími leið þar til uppgötvaðist að hann var á bak og burt. 27. desember 2012 06:00
Skipt um hluta girðingarinnar á næsta ári Fangelsismálastjóri segir að skipt verið um hluta girðingarinnar við Litla-Hraun á næsta ári. Bilun í tækjabúnaði hafi orðið til þess að Matthías Máni náði að strjúka úr fangelsinu en hann var yfirheyrður í morgun. 27. desember 2012 13:05
Blaðamannafundur vegna Matthíasar Mána klukkan 10 Lögreglan hefur boðað til blaðamannafundar núna klukkan tíu til að gefa upplýsingar um strokufangann Matthías Mána Erlingsson. 24. desember 2012 09:45
Konan farin úr landi Konan, sem Matthías Máni Erlingsson var dæmdur fyrir að ráðast á, er farin úr landi með börnum sínum. Þetta staðfestir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að Matthías Máni hafi hótað konunni lífláti rétt áður en hann braust út. Hann segir jafnframt að konan hafi farið úr landi að eigin frumkvæði en ekki frumkvæði lögreglunnar. Þá segir Arnar að fjölskylda Matthíasar Mána líði mjög illa yfir stroki hans og vilji fá hann í öruggt skjól fyrir jólin. 22. desember 2012 13:54
Strokufanginn kominn á Litla-Hraun Matthías Máni Erlingsson er kominn aftur á Litla-Hraun. Lögregla sótti hann á bæ á Ásólfsstöðum, nærri Laugarási í Biskupstungum, rétt eftir klukkan fimm í morgun og var hann umsvifalaust fluttur aftur á Litla-Hraun. 24. desember 2012 08:49
Stjúpu Matthíasar komið í skjól - sá hættulegasti sem hefur strokið í mörg ár Stjúpu mannsins, sem strauk af Litla-Hrauni í dag, hefur verið komið í skjól, en það var gert mjög fljótlega eftir að upp komst um flóttann. 17. desember 2012 21:26
Matthías var í bústaðnum í nokkra daga Matthías Máni sem strauk af Litla-Hrauni hefur enn ekki verið yfirheyrður um flóttann en gert er ráð fyrir að gera það á morgun. 26. desember 2012 19:11
Skráður eigandi riffilsins í skýrslutöku - Matthías Máni yfirheyrður á Selfossi Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla-Hrauni síðastliðinn mánudag, verður yfirheyrður á Selfoss í dag. Rannsókn lögreglu á ferðum Matthíasar Mána síðustu sex sólarhringa stendur enn yfir. 24. desember 2012 13:35
"Hann var útbúinn svolítið eins og Rambó“ "Það er umhugsunarvert hversu vel Matthías Máni var vopnaður," segir Arnar Rúnar Marteinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á blaðamannafundi. 24. desember 2012 10:24
Matthías gaf sig fram fjölskyldu sinnar vegna - fékk jólaköku og hangikjöt "Hann sagði okkur að hann vildi ekki gera fjölskyldu sinni það að vera í felum yfir jólin," segir Sigurður Páll Ásólfsson, bóndi á Ásólfsstöðum 3 í Þjórsárdal. 24. desember 2012 09:32
Matthías vissi að konan var á Flúðum Matthías Máni Erlingsson strokufangi er enn ófundinn. Hann hefur farið á sérstakt námskeið til að læra að lifa af í óbyggðum og telur lögregla það hjálpa honum á flóttanum. 23. desember 2012 18:40
Matthías Máni enn í einangrun - verður kærður fyrir vopnalagabrot og þjófnað Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla Hrauni um miðjan síðasta mánuð, situr enn í einangrun og verður í fimm daga í viðbót. Hann gaf sig fram við lögreglu á aðfangadag eftir að hafa verið á flótta í um viku. 2. janúar 2013 14:51
Hættulegur og gengur enn laus „Ég skil mjög vel gagnrýni og aðfinnslur Fangavarðafélagsins og fangelsisyfirvalda,“ segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vegna þeirrar umræðu sem skapast hefur eftir að ofbeldismaðurinn Matthías Máni Erlingsson strauk af Litla-Hrauni í fyrradag. 19. desember 2012 06:30