Þingmenn töpuðu tímaskyninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. janúar 2013 10:34 Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, brá í brún þegar þingforseti hringdi bjöllunni á meðan á andsvari hennar stóð á Alþingi í gær. Til umræðu var frumvarp Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um happdrætti. Þegar ræðutími Þorgerðar var u.þ.b. hálfnaður spurði hún þingforseta hvort hún væri í andsvari eða ræðu. Staðfesti Þuríður Backman, þingforseti, að um andsvar væri að ræða. Þorgerður hélt ræðu sinni áfram en aðeins tuttugu sekúndum síðar glumdi bjallan til merkis um að tími Þorgerðar væri uppurinn. Sem hann var ekki. „Á ég þá ekki tvær mínútur," sagði Þorgerður Katrín og vísaði í tíma sem þingmenn hafa til andsvars. „Þær eru liðnar," svaraði þingforseti en Þorgerður stóð föst á sínu. „Nei, þær eru nú ekki liðnar. Ég átti þá að minnsta kosti fimmtíu sekúndur eftir," sagði þingkonan en raunar lifðu fjörutíu sekúndur af ræðutíma hennar. „Já, þá hinkrar forseti andartak. En það er ólag með bjölluna," sagði Þuríður. Þorgerður lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og lauk andsvari sínu.Uppákomuna má sjá á vefsíðu Alþingis með því að smella hér. Innlent Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira
Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, þingmanni Sjálfstæðisflokksins, brá í brún þegar þingforseti hringdi bjöllunni á meðan á andsvari hennar stóð á Alþingi í gær. Til umræðu var frumvarp Ögmundar Jónassonar, innanríkisráðherra, um happdrætti. Þegar ræðutími Þorgerðar var u.þ.b. hálfnaður spurði hún þingforseta hvort hún væri í andsvari eða ræðu. Staðfesti Þuríður Backman, þingforseti, að um andsvar væri að ræða. Þorgerður hélt ræðu sinni áfram en aðeins tuttugu sekúndum síðar glumdi bjallan til merkis um að tími Þorgerðar væri uppurinn. Sem hann var ekki. „Á ég þá ekki tvær mínútur," sagði Þorgerður Katrín og vísaði í tíma sem þingmenn hafa til andsvars. „Þær eru liðnar," svaraði þingforseti en Þorgerður stóð föst á sínu. „Nei, þær eru nú ekki liðnar. Ég átti þá að minnsta kosti fimmtíu sekúndur eftir," sagði þingkonan en raunar lifðu fjörutíu sekúndur af ræðutíma hennar. „Já, þá hinkrar forseti andartak. En það er ólag með bjölluna," sagði Þuríður. Þorgerður lét atvikið ekki slá sig útaf laginu og lauk andsvari sínu.Uppákomuna má sjá á vefsíðu Alþingis með því að smella hér.
Innlent Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Innlent Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Erlent Fleiri fréttir Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Kindurnar eru miklu skemmtilegri en sætir strákar Sjá meira