Kláraði textann á sveitaloftinu 12. september 2012 14:00 Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs
Tónlist Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira