Leikhúss listamanna heldur sumargjörningakvöld 5. júní 2012 09:30 Leikhús listamanna hefur verið starfandi síðan 2004. Mynd/Ingvar Högni Ragnarsson Leikhús listamanna heldur sumargjörningakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, þriðjudaginn 5. júní, klukkan 21. Gestalistamaður kvöldsins er hinn tékkneski Jan Fiurasek, sem er daufbumbur. Aðrir listamenn sem koma fram eru Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, Saga Sigurðardóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Kjartansson, Jón Þór Finnbogason, Ragnar Ísleifur Bragason og Ástrós Elísdóttir. Þá verður einnig sýnt atriði eftir Snorra Ásmundsson sem er staddur erlendis, en aðrir listamenn sýna eftir leiðbeiningum Snorra fyrir hans hönd. Kynnir er Ármann Reynisson, vinjettuhöfundur og listunnandi. Leikhús listamanna var stofnað í Klink og Bank árið 2004 af þeim Snorra, Ásdísi, Ragnari Kjartanssyni, Ingibjörgu og fleira listafólki úr hinum ýmsu áttum sem sviðsettu verk sín, rétt eins og nú. Síðan hafa fleiri bæst í hópinn. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Leikhús listamanna heldur sumargjörningakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld, þriðjudaginn 5. júní, klukkan 21. Gestalistamaður kvöldsins er hinn tékkneski Jan Fiurasek, sem er daufbumbur. Aðrir listamenn sem koma fram eru Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Margrét Bjarnadóttir, Saga Sigurðardóttir, Ingibjörg Magnadóttir, Ragnar Kjartansson, Jón Þór Finnbogason, Ragnar Ísleifur Bragason og Ástrós Elísdóttir. Þá verður einnig sýnt atriði eftir Snorra Ásmundsson sem er staddur erlendis, en aðrir listamenn sýna eftir leiðbeiningum Snorra fyrir hans hönd. Kynnir er Ármann Reynisson, vinjettuhöfundur og listunnandi. Leikhús listamanna var stofnað í Klink og Bank árið 2004 af þeim Snorra, Ásdísi, Ragnari Kjartanssyni, Ingibjörgu og fleira listafólki úr hinum ýmsu áttum sem sviðsettu verk sín, rétt eins og nú. Síðan hafa fleiri bæst í hópinn.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira