Mary Poppins svífur á íslenskt svið í fyrsta skipti 4. júní 2012 11:45 Julie Andrews fór eftirminnilega með hlutverk Mary Poppins í samnefndri bíómynd sem kom út árið 1964. Það er þó ekki vitað hver fer með hlutverk ofurfóstrunnar á fjölum Borgarleikhússins. „Það er enn ekki búið að ákveða hver fari með hlutverk sjálfrar Mary Poppins en það er verið að skoða málið þessa dagana. Þetta er viðamikið verkefni og ekki búið að ráða í nein hlutverk," segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, um söngleikinn um Mary Poppins sem verður frumsýndur þar í febrúar 2013. Flestir þekkja söguna um göldróttu barnapíuna Mary Poppins. Bækur um hana komu út á þriðja áratug síðustu aldar og á þeim sjöunda var þeim breytt í söngvamynd þar sem Julie Andrews fór svo eftirminnilega með hlutverk ofurfóstrunnar. Mary Poppins komst þó ekki á leiksvið fyrr en árið 2004. „Það var fyrst þá sem langþráður draumur margra rættist og heimild fékkst til að gera söngleik úr sögunni. Það var stærsti leikhúsframleiðandi í heimi, Cameron Mackintosh, sem frumsýndi verkið á West End í London," segir Magnús Geir. Að hans sögn lágu rétthafar lengi einir að söngleiknum en eru nú loks farnir að veita öðrum leyfi til þess að setja hann upp og verið er að sýna verkið um allan heim við gríðarlegar vinsældir. „Við erum búin að vera í viðræðum um íslenska uppsetningu verksins í nokkur ár og fengum nú loksins heimild til að hrinda þessu í gang," bætir hann við. Um er að ræða ævintýralega fjölskyldusýningu þar sem mikið er um tónlist og dans og að baki henni stendur stór hópur leikara, söngvara og dansara.Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn leikstjóri sýningarinnar.„Þarna fer saman grípandi tónlist, skemmtilegur húmor og tilkomumikil atriði. Eins og þeir sem þekkja söguna vita þá flýgur Mary Poppins, auk þess sem hún er göldrótt, svo sýningin er stór og flókin í sniðum," segir Magnús Geir og bætir við að það sé mikil tilhlökkun innan veggja Borgarleikhússins að ráðast í svo krefjandi verkefni. Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn sem leikstjóri sýningarinnar, en hann leikstýrði meðal annars Galdrakarlinum í Oz sem var sýnt á fjölum Borgarleikhússins í fyrra. Æfingar koma til með að hefjast á haustmánuðum og fara á fullt í desember, en eins og áður sagði er áætluð frumsýning í febrúar 2013. tinnaros@frettabladid.is Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Það er enn ekki búið að ákveða hver fari með hlutverk sjálfrar Mary Poppins en það er verið að skoða málið þessa dagana. Þetta er viðamikið verkefni og ekki búið að ráða í nein hlutverk," segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins, um söngleikinn um Mary Poppins sem verður frumsýndur þar í febrúar 2013. Flestir þekkja söguna um göldróttu barnapíuna Mary Poppins. Bækur um hana komu út á þriðja áratug síðustu aldar og á þeim sjöunda var þeim breytt í söngvamynd þar sem Julie Andrews fór svo eftirminnilega með hlutverk ofurfóstrunnar. Mary Poppins komst þó ekki á leiksvið fyrr en árið 2004. „Það var fyrst þá sem langþráður draumur margra rættist og heimild fékkst til að gera söngleik úr sögunni. Það var stærsti leikhúsframleiðandi í heimi, Cameron Mackintosh, sem frumsýndi verkið á West End í London," segir Magnús Geir. Að hans sögn lágu rétthafar lengi einir að söngleiknum en eru nú loks farnir að veita öðrum leyfi til þess að setja hann upp og verið er að sýna verkið um allan heim við gríðarlegar vinsældir. „Við erum búin að vera í viðræðum um íslenska uppsetningu verksins í nokkur ár og fengum nú loksins heimild til að hrinda þessu í gang," bætir hann við. Um er að ræða ævintýralega fjölskyldusýningu þar sem mikið er um tónlist og dans og að baki henni stendur stór hópur leikara, söngvara og dansara.Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn leikstjóri sýningarinnar.„Þarna fer saman grípandi tónlist, skemmtilegur húmor og tilkomumikil atriði. Eins og þeir sem þekkja söguna vita þá flýgur Mary Poppins, auk þess sem hún er göldrótt, svo sýningin er stór og flókin í sniðum," segir Magnús Geir og bætir við að það sé mikil tilhlökkun innan veggja Borgarleikhússins að ráðast í svo krefjandi verkefni. Bergur Þór Ingólfsson hefur verið ráðinn sem leikstjóri sýningarinnar, en hann leikstýrði meðal annars Galdrakarlinum í Oz sem var sýnt á fjölum Borgarleikhússins í fyrra. Æfingar koma til með að hefjast á haustmánuðum og fara á fullt í desember, en eins og áður sagði er áætluð frumsýning í febrúar 2013. tinnaros@frettabladid.is
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp