Skáld og stjórnmálamenn í Vinnufatabúðinni 6. mars 2012 11:00 Hvað eiga útivistarmenn, skáld, skrifstofufólk, stjórnmálamenn, iðnaðarmenn og verkafólk sameiginlegt? Jú, að sækjast eftir klassískri merkjavöru sem endist og endist, í Vinnufatabúðinni. Verslunin hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu og er rómuð fyrir góða og persónulega þjónustu. Á fyrstu árunum gátu viðskiptavinir Vinnufatabúðinnarinnar ekki einungis verslað föt, heldur einnig látið sérsauma og breyta herrabuxum. Vinnufatabúðin er í tvílyftu húsi við Laugaveg 76, sem verða mun 102 ára í sumar. Þar hefur lítið verið hróflað við innréttingum síðan verslunin var sett á fót sumarið 1941; en nú, 71 ári síðar, standa breytingar fyrir dyrum sem líta munu dagsins ljós með hækkandi sól. Frá árinu 1910 hefur Laugavegur 76 meðal annars hýst matvörubúð, sælgætisverslun, úrsmið, gjafavörubúð og Gúmmívinnustofuna, sem talin er fyrsta dekkjaverkstæði landsins. Hún annaðist viðgerðir á bifreiðahjólbörðum og reiðhjóladekkjum, framleiddi gúmmílím og endurnýtti hjólbarða í gúmmískó. Sú merka saga vekur forvitni yngri kynslóða í dag, sem líta til endurvinnslu og endurnotkunar hráefnis. Í tilefni fyrirhugaðrar andlitslyftingar efnir Vinnufatabúðin til rýmingarsölu þar sem boðinn er 20-60 prósenta afsláttur af þekktum merkjavörum. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Hvað eiga útivistarmenn, skáld, skrifstofufólk, stjórnmálamenn, iðnaðarmenn og verkafólk sameiginlegt? Jú, að sækjast eftir klassískri merkjavöru sem endist og endist, í Vinnufatabúðinni. Verslunin hefur frá upphafi verið í eigu sömu fjölskyldu og er rómuð fyrir góða og persónulega þjónustu. Á fyrstu árunum gátu viðskiptavinir Vinnufatabúðinnarinnar ekki einungis verslað föt, heldur einnig látið sérsauma og breyta herrabuxum. Vinnufatabúðin er í tvílyftu húsi við Laugaveg 76, sem verða mun 102 ára í sumar. Þar hefur lítið verið hróflað við innréttingum síðan verslunin var sett á fót sumarið 1941; en nú, 71 ári síðar, standa breytingar fyrir dyrum sem líta munu dagsins ljós með hækkandi sól. Frá árinu 1910 hefur Laugavegur 76 meðal annars hýst matvörubúð, sælgætisverslun, úrsmið, gjafavörubúð og Gúmmívinnustofuna, sem talin er fyrsta dekkjaverkstæði landsins. Hún annaðist viðgerðir á bifreiðahjólbörðum og reiðhjóladekkjum, framleiddi gúmmílím og endurnýtti hjólbarða í gúmmískó. Sú merka saga vekur forvitni yngri kynslóða í dag, sem líta til endurvinnslu og endurnotkunar hráefnis. Í tilefni fyrirhugaðrar andlitslyftingar efnir Vinnufatabúðin til rýmingarsölu þar sem boðinn er 20-60 prósenta afsláttur af þekktum merkjavörum.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent