Sjö helgar kosta 13,5 milljónir 25. janúar 2012 07:00 Í Skálafelli Nægur snjór er nú á skíðasvæðinu sem hefur verið lokað í vetur.fréttablaðið/Vilhelm Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Kristín Sævarsdóttir, fulltrúi Kópavogs í stjórn skíðasvæðanna, lét bóka á síðasta stjórnarfundi mótmæli gegn því að óskað væri eftir viðbótarframlagi til Skálafells þegar svo langt væri liðið á vetur. Diljá segir stjórn skíðasvæðanna hafa sent sveitarfélögunum bréf með upplýsingum um áætlaðan kostnað. „Þetta eru gögn með upplýsingum en ekki fyrirspurn um viðbótarframlag. Það er mjög skýr afstaða stjórnar skíðasvæðanna að ekki verði tekið fé af framkvæmdum og rekstri Bláfjalla vegna opnunar Skálafells. Við viljum miklu frekar skoða einhvers konar samstarf næsta ár við skíðadeildir einhverra íþróttafélaga. Við erum ekki að ýta á sveitarfélögin á elleftu stundu en það getur verið að stjórn þeirra sé fús til þess að veita viðbótarfé til þess að hægt verði að opna Skálafell," segir Diljá. Skíðadeild KR bauðst til að starfa um helgar í Skálafelli í vetur án endurgjalds. Áætlun um rekstrarkostnað tekur ekki til þess boðs.- ibs Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins áætlar að það kosti 13,5 milljónir að reka skíðasvæðið í Skálafelli í sjö helgar í vetur. Nýtt belti á snjótroðara kostar 5 milljónir að sögn Diljár Ámundadóttur, formanns stjórnar. Kristín Sævarsdóttir, fulltrúi Kópavogs í stjórn skíðasvæðanna, lét bóka á síðasta stjórnarfundi mótmæli gegn því að óskað væri eftir viðbótarframlagi til Skálafells þegar svo langt væri liðið á vetur. Diljá segir stjórn skíðasvæðanna hafa sent sveitarfélögunum bréf með upplýsingum um áætlaðan kostnað. „Þetta eru gögn með upplýsingum en ekki fyrirspurn um viðbótarframlag. Það er mjög skýr afstaða stjórnar skíðasvæðanna að ekki verði tekið fé af framkvæmdum og rekstri Bláfjalla vegna opnunar Skálafells. Við viljum miklu frekar skoða einhvers konar samstarf næsta ár við skíðadeildir einhverra íþróttafélaga. Við erum ekki að ýta á sveitarfélögin á elleftu stundu en það getur verið að stjórn þeirra sé fús til þess að veita viðbótarfé til þess að hægt verði að opna Skálafell," segir Diljá. Skíðadeild KR bauðst til að starfa um helgar í Skálafelli í vetur án endurgjalds. Áætlun um rekstrarkostnað tekur ekki til þess boðs.- ibs
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira