Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Söngbók jólasveinanna Jólin Mosfellingar gleðjast - myndir Jól Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Fjórði vitringurinn Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Gjörsamlega misheppnaðar jólakortamyndir Jólin Fyrstu skíðin Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Grýla reið með garði Jól
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Söngbók jólasveinanna Jólin Mosfellingar gleðjast - myndir Jól Púslið sameinar fjölskylduna Jólin Fjórði vitringurinn Jól Sálmur 84 - Signuð skín réttlætis sólin Jól Síðustu skiladagar Póstsins Jól Gjörsamlega misheppnaðar jólakortamyndir Jólin Fyrstu skíðin Jól Jólasveinamöffins Unnar Önnu Jól Grýla reið með garði Jól