Psy og Wham saman í jólasmell 12. desember 2012 15:50 Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann. Jólafréttir Mest lesið Nótur fyrir píanó Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Innpökkun er einstök list Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól
Eitt ástsælasta jólalag síðari ára, Last Christmas með Wham, hefur nú verið sett í nýjan búning, Gangnam Style-búning. "Síðustu jól gáfu Wham þér hjarta sitt. En þú gafst það einhverjum öðrum. Nú snúa þeir aftur og ná sér niðri á þér. Eyru þín munu blæða yfir þessarri Gangnam Style-útgáfu eftir DJ Paolo Monti,“ segir í lýsingunni á laginu á YouTube. Sitt sýnist hverjum en einhverjum þykir það eflaust óumflýjanlegt að hið alltumlykjandi Gangnam Style hafi nú náð að smeygja sér inn á jólalagalistann.
Jólafréttir Mest lesið Nótur fyrir píanó Jól Ó, hve dýrðleg er að sjá Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Lestur, hefðir, hangikjöt, rjúpur og sem minnst af jólastressi Jól Innpökkun er einstök list Jól Kalkúnninn hennar Elsu Jól