Alonso og Vettel há úrslitabaráttu í Brasilíu Birgir Þór Harðarson skrifar 24. nóvember 2012 15:26 Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira