Alonso og Vettel há úrslitabaráttu í Brasilíu Birgir Þór Harðarson skrifar 24. nóvember 2012 15:26 Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra. Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þeir Fernando Alonso og Sebastian Vettel freista þess báðir að vinna sinn þriðja heimsmeistaratitil. Vettel gæti jafnframt orðið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn frá upphafi. Árangur Alonso yrði ekki síðri, því almennt er talið að honum hafi tekist hið ómögulega í ár: Að há titilbaráttu fram í síðasta mót ársins. Keppnistímabilið hefur þróast stórkostlega í ár. Aldrei hafa fleiri ökumenn unnið kappakstur á einu ári og aldrei hefur árangur ökumanna verið svo misjafn milli móta. Það sem hefur fleytt Alonso svona langt í keppninni í ár er mikill stöðugleiki hans í mótunum. Á hinn bóginn hefur Vettel sýnt af sér áður óþekkta grimmd, sigrast á nær óyfirstíganlegum verkefnum og verið eldsnöggur í frábærum Red Bull-bíl. Hvorugur mun gefa tommu eftir í Brasilíu.Hér að ofan má sjá hvernig keppnistímabilið hjá Alonso og Vettel hefur þróast. Súlurnar sína hvar þeir græddu stig gagnvart keppinautinum. Línurnar sýna hvernig stigabaráttan hefur þróast á milli þeirra.
Formúla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti