Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap SÁP skrifar 25. nóvember 2012 20:30 Ricky Hatton eftir að bardaginn var stöðvaður í gær. Getty Images Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta." Box Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Þessi 34 ára hnefaleikari hafði ekki keppt farið í hringinn síðan árið 2009 þegar hann tapaði fyrir Manny Pacquiao og ætlaði að leggja hanskana á hilluna eftir þann bardaga, en Hatton ákvað að koma til baka í gærkvöldi sem endaði með virkilega slæmu tapi. Bardaginn var stöðvaður í níundu lotu þegar Hatton var orðin lurkum laminn og átti í raun aldrei möguleika í bardaganum. „Ég var varð að taka einn bardaga í viðbót til að sjá hvort ég hefði þetta ennþá í mér," sagði Hatton eftir bardagann í gær. „Það kom í ljós í kvöld að ferill minn er búinn og ég mun endanlega leggja hanskana á hilluna núna." „Hnefaleikakappar vita þegar ferilinn er búinn og maður er ekki lengur samkeppnishæfur, ég verð að vera maður og viðurkenna slíkt." Andstæðingur Hatton var reyndar einu ári eldri en Bretinn en hafði aðeins tapað einu bardaga á ferlinum, Senchenko var því ekki í vandræðum að leggja Hatton af velli fyrir framan tuttuguþúsund manns í Manchester. „Ég er ánægður með feril minn og þetta tap hefur enginn áhrif á það. Ég fékk þau svör sem ég vildi og get því horft á sjálfan mig í spegli og sagt að ég gerði mitt besta."
Box Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira