Force India: Öryggisbíllinn var algert djók Birgir Þór Harðarson skrifar 27. nóvember 2012 14:30 Hulkenberg stóð sig vel í síðasta kappakstri ársins í Brasilíu. nordicphotos/afp Bob Fernley, liðstjóri Force India-liðsins í Formúlu 1, sagði að fyrsti öryggisbíllinn í brasilíska kappakstrinum hafi verið "algert grín". Nico Hulkenberg, ökuþór liðsins, var í fyrsta sæti á undan Jenson Button þegar öryggisbíllinn kom út. Hulkenberg og Button voru 48 sekúndum á undan næsta manni í þriðja sæti á hring 22 þegar öryggisbíllinn kom út svo að brautarverðir gætu safnað saman rusli af brautinni. Fernley segir að þetta hefði verið hægt að gera með því að veifa tvöföldum gulum flöggum. "Fyrsti öryggisbíllinn var algert djók," sagði Fernley. "Ég hélt í smá stund að við værum að þykjast vera NASCAR. Við hefðum auðveldlega getað tekið saman ruslið með tvöföldum gulum flöggum." "Við vorum svo langt á undnan öllum ásamt Button. Þegar maður veit hvað það er erfitt, bæði fyrir lið og ökumann, þá var mjög erfitt að sætta sig við öryggisbílinn sem þjappaði hópnum aftur saman." Hulkenberg var samt í forystu eftir að kappaksturinn var endurræstur og hélt forystunni þar til hann gerði mistök á hring 48. Hann klessti svo á Lewis Hamilton á McLaren þegar Hulkenberg reyndi að komast aftur framúr. Fernley var svo mjög óánægður með refsinguna sem Hulkenberg fékk fyrir áreksturinn við Hamilton. "Ég skil þetta eiginlega ekki," sagði Fernley og kennir Heikki Kovalainen um slysið. Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bob Fernley, liðstjóri Force India-liðsins í Formúlu 1, sagði að fyrsti öryggisbíllinn í brasilíska kappakstrinum hafi verið "algert grín". Nico Hulkenberg, ökuþór liðsins, var í fyrsta sæti á undan Jenson Button þegar öryggisbíllinn kom út. Hulkenberg og Button voru 48 sekúndum á undan næsta manni í þriðja sæti á hring 22 þegar öryggisbíllinn kom út svo að brautarverðir gætu safnað saman rusli af brautinni. Fernley segir að þetta hefði verið hægt að gera með því að veifa tvöföldum gulum flöggum. "Fyrsti öryggisbíllinn var algert djók," sagði Fernley. "Ég hélt í smá stund að við værum að þykjast vera NASCAR. Við hefðum auðveldlega getað tekið saman ruslið með tvöföldum gulum flöggum." "Við vorum svo langt á undnan öllum ásamt Button. Þegar maður veit hvað það er erfitt, bæði fyrir lið og ökumann, þá var mjög erfitt að sætta sig við öryggisbílinn sem þjappaði hópnum aftur saman." Hulkenberg var samt í forystu eftir að kappaksturinn var endurræstur og hélt forystunni þar til hann gerði mistök á hring 48. Hann klessti svo á Lewis Hamilton á McLaren þegar Hulkenberg reyndi að komast aftur framúr. Fernley var svo mjög óánægður með refsinguna sem Hulkenberg fékk fyrir áreksturinn við Hamilton. "Ég skil þetta eiginlega ekki," sagði Fernley og kennir Heikki Kovalainen um slysið.
Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira