Bottas og Maldonado aka fyrir Williams 2013 28. nóvember 2012 16:15 Valtteri Bottas er nýr ökumaður Williams. Nordic Photos / Getty Images Valtteri Bottas, ungur Finni sem hefur undanfarið reynsluekið fyrir Williams-liðið í Formúlu 1, hefur verið ráðinn sem keppnisökuþór liðsins á næsta ári. Þar mun hann aka við hlið Pastor Maldonado. Bottas stóð sig frábærlega á þeim föstudagsæfingum sem hann fékk að aka í sumar. Fimmtán sinnum í sumar fékk þessi 23 ára gamli ökuþór bílinn frá Bruno Senna. Senna hverfur á braut og hefur ekki fengið keppnissamning í Formúlu 1 á næsta ári. Bottas varð meistari í GP3 árið 2011 og segir draum sinn vera að rætast. „Það hefur verið lífsdraumur minn að aka í Formúlu 1," sagði hann. „Og að gera það með goðsagnakenndu liði er mjög sérstakt fyrir mig." Frank Williams, eigandi Williams-liðsins, segist vera mjög spenntur fyrir næsta tímabili. „Maldonado og Bottas eru tveir af efnilegustu ökuþórum í heimi og það verður spennandi að fylgjast með næsta tímabili." Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas, ungur Finni sem hefur undanfarið reynsluekið fyrir Williams-liðið í Formúlu 1, hefur verið ráðinn sem keppnisökuþór liðsins á næsta ári. Þar mun hann aka við hlið Pastor Maldonado. Bottas stóð sig frábærlega á þeim föstudagsæfingum sem hann fékk að aka í sumar. Fimmtán sinnum í sumar fékk þessi 23 ára gamli ökuþór bílinn frá Bruno Senna. Senna hverfur á braut og hefur ekki fengið keppnissamning í Formúlu 1 á næsta ári. Bottas varð meistari í GP3 árið 2011 og segir draum sinn vera að rætast. „Það hefur verið lífsdraumur minn að aka í Formúlu 1," sagði hann. „Og að gera það með goðsagnakenndu liði er mjög sérstakt fyrir mig." Frank Williams, eigandi Williams-liðsins, segist vera mjög spenntur fyrir næsta tímabili. „Maldonado og Bottas eru tveir af efnilegustu ökuþórum í heimi og það verður spennandi að fylgjast með næsta tímabili."
Formúla Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira