Vettel fullkomnaði þrennuna á æfingum í Bandaríkjunum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. nóvember 2012 17:23 Vettel er ofboðslega fljótur í Bandaríkjunum. mynd/ap Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel var fljótastur í öllum þremur æfingunum fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Keppt er á nýrri braut Austin í Texas og hefur hún komið öllum ökumönnum á óvart. Vettel getur orðið heimsmeistari um helgina, nái hann betri árangri en Fernando Alonso, ökuþór Ferrari-liðsins. Alonso er aðeins tíu stigum á eftir Vettel í titilbárattunni og óskar þess nú að Vettel geti ekki hámarkað árangur sinn í tímatökum fyrir kappaksturinn á eftir. Tímatökurnar hefjast klukkan 18 að íslenskum tíma og eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.. Vettel er líklegastur til að setja besta tíma en Lewis Hamilton hefur einnig verið í góðu stuði og gæti vel skákað heimsmeistaranum. Þá lítur allt út fyrir að Pastor Maldonado geti komið á óvart í Williams-bílnum sínum. Alonso er heldur ekki langt undan. Hann lauk æfingum gærdagsins í þriðja sæti og átti svo fjórða besta tíma í dag.Hamilton gæti sett McLaren-bílinn á ráspól í tímatökunum.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira