ESB vill stofna neyðarsjóð fyrir fátæka í Evrópu 30. október 2012 07:00 Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Stjórnin vill að þessi neyðarsjóður nái eingöngu til fátækra ríkisborgara í löndum Evrópusambandsins. Hún hefur lagt til að stærð sjóðsins nemi 2,5 milljörðum evra eða sem svarar til rúmlega 400 milljarða króna. Þetta fé eigi að leggja sjóðnum til á árabilinu frá 2014 fram til 2020. Rauði krossinn styður þessa tillögu framkvæmdastjórnarinnar. Anders Ladekarl aðalritari Rauðakrossins segir í samtali við börsen að fátækt sé sívaxandi vandamál í stórum hluta Evrópu en þó einkum í suður- og austurhluta álfunnar. Sjóðnum er ætlað að taka við því hlutverki innan Evrópusambandsins sem fjárlög til landbúnaðar höfðu áður. Í þeim var ákveðið hvert ár hve mikil matvælaaðstoð við ríkisborgara innan Evrópusambandsins ætti að vera. Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vill koma á fót neyðarsjóði fyrir það fólk sem hvorki á til hnífs né skeiðar í Evrópu vegna efnahagskreppunnar. Stjórnin vill að þessi neyðarsjóður nái eingöngu til fátækra ríkisborgara í löndum Evrópusambandsins. Hún hefur lagt til að stærð sjóðsins nemi 2,5 milljörðum evra eða sem svarar til rúmlega 400 milljarða króna. Þetta fé eigi að leggja sjóðnum til á árabilinu frá 2014 fram til 2020. Rauði krossinn styður þessa tillögu framkvæmdastjórnarinnar. Anders Ladekarl aðalritari Rauðakrossins segir í samtali við börsen að fátækt sé sívaxandi vandamál í stórum hluta Evrópu en þó einkum í suður- og austurhluta álfunnar. Sjóðnum er ætlað að taka við því hlutverki innan Evrópusambandsins sem fjárlög til landbúnaðar höfðu áður. Í þeim var ákveðið hvert ár hve mikil matvælaaðstoð við ríkisborgara innan Evrópusambandsins ætti að vera.
Mest lesið Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira