Viðskipti erlent

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað um rúm 2% frá því fyrir helgina. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 110 dollara og tunnan af bandarísku léttolíunni er komin í tæpa 90 dollara.

Á vefsíðunni forexpros segir að ástæður fyrir þessum lækkunum séu einkum slappar efnahagstölur frá Bandaríkjunum sem sýna að efnahagsbatinn þar sé enn rýr og lítill að vöxtum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×