Botnæta frá Wall Street hyggst græða á spænskum fasteignum 24. október 2012 06:27 Fjárfestirinn Wilbur Ross einn af auðugustu mönnum Bandaríkjanna hugsar sér til hreyfings á spænska fasteignamarkaðinum enda telur hann hægt að gera reyfarakaup þar í augnablikinu. Ross er það sem kallast botnæta á Wall Street en hann sérhæfir sig í kaupum á löskuðum eða rotnandi eignum og kemur þeim síðan aftur í verð þegar markaðsaðstæður batna. Hann einbeitir sér einkum að fasteignum og bönkum. Sem dæmi má nefna á hann 10% í Bank of Ireland og hann keypti stóran hlut í hinum gjaldþrota Northen Rock banka í Bretlandi. Í frétt um málið í börsen segir að Ross líti nú hýru auga á fasteignamarkaðinn á Spáni sem hrundi í fjármálakreppunni og hefur ekki náð sér á strik síðan. Samhliða áhuga Ross á þessum markaði berast fréttir um það að spænsk yfirvöld ætli að losa banka landsins við um 180 milljarða evra virði af ónýtum fasteigalánum og koma þeim fyrir í sérstöku félagi. Sjálfur segir Ross að hann sé reiðubúinn að veðja á að þessi markaður muni rétta úr kútnum í náinni framtíð. Ross hefur hagnast vel á botnáti sínu hingað til. Hann er á miðjum Forbes 400 listanum en persónulegur auður hans nemur nær 300 milljörðum króna. Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fjárfestirinn Wilbur Ross einn af auðugustu mönnum Bandaríkjanna hugsar sér til hreyfings á spænska fasteignamarkaðinum enda telur hann hægt að gera reyfarakaup þar í augnablikinu. Ross er það sem kallast botnæta á Wall Street en hann sérhæfir sig í kaupum á löskuðum eða rotnandi eignum og kemur þeim síðan aftur í verð þegar markaðsaðstæður batna. Hann einbeitir sér einkum að fasteignum og bönkum. Sem dæmi má nefna á hann 10% í Bank of Ireland og hann keypti stóran hlut í hinum gjaldþrota Northen Rock banka í Bretlandi. Í frétt um málið í börsen segir að Ross líti nú hýru auga á fasteignamarkaðinn á Spáni sem hrundi í fjármálakreppunni og hefur ekki náð sér á strik síðan. Samhliða áhuga Ross á þessum markaði berast fréttir um það að spænsk yfirvöld ætli að losa banka landsins við um 180 milljarða evra virði af ónýtum fasteigalánum og koma þeim fyrir í sérstöku félagi. Sjálfur segir Ross að hann sé reiðubúinn að veðja á að þessi markaður muni rétta úr kútnum í náinni framtíð. Ross hefur hagnast vel á botnáti sínu hingað til. Hann er á miðjum Forbes 400 listanum en persónulegur auður hans nemur nær 300 milljörðum króna.
Mest lesið Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Neytendur Getur verið vandræðalegt að byrja allt í einu að syngja í Krónunni Atvinnulíf Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Fleiri fréttir Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira