Red Bull verður að nota gallaðan rafal Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 17:00 Vettel þurfti að ganga til baka inn í bílskúr á Monza á Ítalíu eftir að rafallinn bilaði í keppninni. nordicphotos/afp Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira