Amazon græðir ekki á Kindle 12. október 2012 10:04 Kindle Fire HD, nýjasta spjaldtölva Amazon. mynd/AFP Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Það sé í raun fyrirtækið sjálft sem beri kostnað af þróun og framleiðslu lesbrettanna. Þess í stað vonast Amazon til að færa vefverslun sína nær viðskiptavinum í gegnum spjaldtölvurnar. Amazon kynnti nýjustu vörulínu sína í Bretlandi í gær. Kindle-lesbrettin hafa notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víðar en nú býður fyrirtækið upp á nýja þjónustu sem gerir notendum kleift að taka rafbækur að láni. Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Vefverslunarrisinn Amazon gerir ekki ráð fyrir að nýjasta vörulína sín muni skila hagnaði. Þetta sagði Jeff Bezos, framkvæmdastjóri Amazon, í gær. Hann sagði að Kindle-lesbrettin hefðu aldrei verið hugsuð sem möguleg tekjulind. Það sé í raun fyrirtækið sjálft sem beri kostnað af þróun og framleiðslu lesbrettanna. Þess í stað vonast Amazon til að færa vefverslun sína nær viðskiptavinum í gegnum spjaldtölvurnar. Amazon kynnti nýjustu vörulínu sína í Bretlandi í gær. Kindle-lesbrettin hafa notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum og víðar en nú býður fyrirtækið upp á nýja þjónustu sem gerir notendum kleift að taka rafbækur að láni.
Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira