Justin Rose fyrsti "heimsmeistarinn" í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2012 17:45 Justin Rose með bikarinn. Mynd/Nordic Photos/Getty Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Kylfingunum var skipt niður í tvo riðla þar sem allir mættu öllum í holukeppni. Tveir efstu komust síðan í undanúrslitin þar sem að Rose vann Tiger Woods en Westwood sló út Charl Schwartzel. Justin Rose setti niður 64 sentímetra pútt á fyrstu holu og náði þá forystunni sem hann hélt allan leikinn. Rose lék holurnar 18 á 66 höggum en Westwood notaði einu höggi meira. Hinn 32 ára gamli Justin Rose kórónaði þarna flott ár hjá sér en hann varð í 3. sæti á PGA-meistaramótinu, í 8. sæti á Mastersmótinu og í 21. sæti á Opna bandaríska mótinu. Rose náði líka 3 stig af 5 mögulegum í Ryder-bikarnum. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Justin Rose tryggði sér sigur á World Golf Final mótinu í Tyrklandi með því að vinna Lee Westwood í úrslitaleik. Þetta er í fyrsta sinn sem svona mót fer fram í lok tímabilsins en þangað var boðið átta af bestu kylfingum heims. Kylfingunum var skipt niður í tvo riðla þar sem allir mættu öllum í holukeppni. Tveir efstu komust síðan í undanúrslitin þar sem að Rose vann Tiger Woods en Westwood sló út Charl Schwartzel. Justin Rose setti niður 64 sentímetra pútt á fyrstu holu og náði þá forystunni sem hann hélt allan leikinn. Rose lék holurnar 18 á 66 höggum en Westwood notaði einu höggi meira. Hinn 32 ára gamli Justin Rose kórónaði þarna flott ár hjá sér en hann varð í 3. sæti á PGA-meistaramótinu, í 8. sæti á Mastersmótinu og í 21. sæti á Opna bandaríska mótinu. Rose náði líka 3 stig af 5 mögulegum í Ryder-bikarnum.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira