Ísland endaði í 36. sæti á HM í golfi kvenna | Kórea varði titilinn 1. október 2012 11:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. golf.is Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi lék best allra í einstaklingskeppninni eða á 14 höggum undir pari vallar – samtals 274 högg á 72 holum. Krista Bakker Finnlandi og Camilla Hedberg frá Spáni komu þar á eftir á á 280 höggum eða 8 högg undir pari. Ísland deildi 36. sætinu með Tyrklandi, Rússlandi og Austurríki. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR náði besta árangrinum í íslenska liðinu en hún lék á 8 höggum yfir pari samtals ( 79-70-76-71), Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék samtals á 21 höggum yfir pari (77-72-77-79), Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék samtals á 28 höggum yfir pari vallar ( 79-80-78-79). Ólafía Þórunn endaði í 54. sæti, Valdís Þóra í 100. sæti og Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði í 112. sæti. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 36. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Tyrklandi um helgina. Suður-Kórea fagnaði heimsmeistaratitlinum og varði þar með titilinn frá því í Argentínu fyrir tveimur árum. Kórea endaði samtals á 13 höggum undir pari, Þýskaland varð í öðru sæti á -10. Finnar og Ástralar deildu þriðja sætinu á -9. Ísland lék samtals á 29 höggum yfir pari. Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi lék best allra í einstaklingskeppninni eða á 14 höggum undir pari vallar – samtals 274 högg á 72 holum. Krista Bakker Finnlandi og Camilla Hedberg frá Spáni komu þar á eftir á á 280 höggum eða 8 högg undir pari. Ísland deildi 36. sætinu með Tyrklandi, Rússlandi og Austurríki. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR náði besta árangrinum í íslenska liðinu en hún lék á 8 höggum yfir pari samtals ( 79-70-76-71), Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni lék samtals á 21 höggum yfir pari (77-72-77-79), Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék samtals á 28 höggum yfir pari vallar ( 79-80-78-79). Ólafía Þórunn endaði í 54. sæti, Valdís Þóra í 100. sæti og Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði í 112. sæti.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira