Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Birgir Þór Harðarson skrifar 7. október 2012 08:32 Alonso féll úr leik í Japan eftir fyrstu beygju. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso. Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira