Lotus kynnir stóra tækniuppfærslu í Kóreu Birgir Þór Harðarson skrifar 9. október 2012 15:45 Kimi hefur verið í vandræðum í undanförnum mótum. nordicphotos/afp Lotus-liðið ætlar gera harða atlögu að sigri í síðustu mótum ársins og ætlar að kynna stóra tækniuppfærslu í næsta Formúlu 1-kappakstri í Kóreu. Þeir segja möguleika Kimi Raikkönen á betri árangri stóraukast. Liðið mun notast við svokallað Coanda-púst. Nýju útfærslunni er stillt þannig upp að heita loftið frá vélinni eykur loftflæði umhverfis bílinn og skapar meira niðurtog. James Allison, tæknistjóri liðsins, segir breytingarnar vera róttækar og miðaðar að því að herða atlöguna að mótsigrum í síðustu fimm mótum ársins. „Uppfærslan í Kóreu verður stórt skref framávið og hefur nýtt tímabil hjá okkur í baráttunni." Prófanir á nýju útfærslunni í vindgöngum hafa reynst mjög vel og gefa góða von um betri árangur. Brautin í Kóreu eru mjög hröð, með tveimur löngum beinum köflum og hröðum beygjum í bland við hægari og tæknilegri. Bætt loftflæði gæti því vel verið það sem Lotus-liðið vantaði. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lotus-liðið ætlar gera harða atlögu að sigri í síðustu mótum ársins og ætlar að kynna stóra tækniuppfærslu í næsta Formúlu 1-kappakstri í Kóreu. Þeir segja möguleika Kimi Raikkönen á betri árangri stóraukast. Liðið mun notast við svokallað Coanda-púst. Nýju útfærslunni er stillt þannig upp að heita loftið frá vélinni eykur loftflæði umhverfis bílinn og skapar meira niðurtog. James Allison, tæknistjóri liðsins, segir breytingarnar vera róttækar og miðaðar að því að herða atlöguna að mótsigrum í síðustu fimm mótum ársins. „Uppfærslan í Kóreu verður stórt skref framávið og hefur nýtt tímabil hjá okkur í baráttunni." Prófanir á nýju útfærslunni í vindgöngum hafa reynst mjög vel og gefa góða von um betri árangur. Brautin í Kóreu eru mjög hröð, með tveimur löngum beinum köflum og hröðum beygjum í bland við hægari og tæknilegri. Bætt loftflæði gæti því vel verið það sem Lotus-liðið vantaði.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira