Maldonado refsað - Raikkönen ræsir þriðji Birgir Þór Harðarson skrifar 1. september 2012 20:29 Maldonado var fyrir Hulkenberg í tímatökunum og fékk þriggja sæta refsingu. Nordicphotos/afp Pastor Maldonado, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1, hefur hlotið þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Nico Hulkenberg í fyrstu lotu tímatökunnar í dag fyrir belgíska kappaksturinn. Maldonado ræsir því sjötti í kappakstrinum á morgun. Það þýðir að Kimi Raikkönen mun stilla Lotus-bíl sínum upp í þriðja sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun á undan Sergio Perez á Sauber og Fernando Alonso á Ferrari. Maldonado sagði eftir tímatökuna í dag að þriðja sætið væri aðeins fyrsta vísbending þess að Williams-liðið verði mun öflugra á seinni helmingi keppnistímabilsins en það hefur verið í sumar. Jenson Button ræsir sem fyrr fyrstur í McLaren-bílnum á undan Kamui Kobayashi á Sauber. Tímatakan var mjög skemmtileg og skilaði óvæntum úrslitum enda fengu liðin takmarkaðan tíma í morgun til þess að fínstilla bíla sína fyrir kappaksturinn og tímatökuna vegna mikilla rigninga á æfingum í gær. Kappaksturinn hefst klukkan 12:00 á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Pastor Maldonado, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1, hefur hlotið þriggja sæta refsingu fyrir að hindra Nico Hulkenberg í fyrstu lotu tímatökunnar í dag fyrir belgíska kappaksturinn. Maldonado ræsir því sjötti í kappakstrinum á morgun. Það þýðir að Kimi Raikkönen mun stilla Lotus-bíl sínum upp í þriðja sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun á undan Sergio Perez á Sauber og Fernando Alonso á Ferrari. Maldonado sagði eftir tímatökuna í dag að þriðja sætið væri aðeins fyrsta vísbending þess að Williams-liðið verði mun öflugra á seinni helmingi keppnistímabilsins en það hefur verið í sumar. Jenson Button ræsir sem fyrr fyrstur í McLaren-bílnum á undan Kamui Kobayashi á Sauber. Tímatakan var mjög skemmtileg og skilaði óvæntum úrslitum enda fengu liðin takmarkaðan tíma í morgun til þess að fínstilla bíla sína fyrir kappaksturinn og tímatökuna vegna mikilla rigninga á æfingum í gær. Kappaksturinn hefst klukkan 12:00 á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira