KPMG bikarinn: Höfuðborgarúrvalið með gott forskot eftir fyrstu umferð 7. september 2012 15:23 Tryggvi Pétursson úr GR landaði vinningi fyrir úrvalslið höfuðborgarinnar í morgun. golf.is Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5. Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5.
Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00